17.2.2011 | 19:59
Teitur Atlason sekkur á botninn
Eins og alþjóð veit hefur Teitur Atlason verið að ausa skít yfir þá sem standa að undirskriftasöfnun um að vísa Icesave III nauðasamningunum í þjóðaratkvæði. Hann heldur úti einu allra stærsta vettvangi rógburðar og persónuárása á DV-blogginu og er mjög grófur, jafnvel á mælikvarða DV.
En ég held hann hafi náð botninum í Kastljósinu í kvöld, meira að segja miðað við hans eigin frammistöðu hingað til. Þegar hann var spurður að því hvort hann væri ekki sáttur við skýringar Frosta kom hik á hann og þegar hann fann að hann gat ekki svarað greip hann til persónuárása.
Hann fór að sverta Jón Val Jensson og Loft Altice Þorsteinsson (sem hann veit ekki einu sinni hvað heitir þrátt fyrir að vera með hann á heilanum, kallaði hann Loft Cooper í þættinum og á bloggi sínu Loft Atla Aliceson!)
Þetta er einstakur aumingjaskapur hjá Teiti Atlasyni. Það er drullusokkaháttur að vera með rógburð á menn á vettvangi þar sem þeir hafa ekki möguleika að svara fyrir sig. Sér í lagi í fréttaþætti í sjónvarpi allra landsmanna. Svona gera menn ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:00 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 104917
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er andlegt ástand manna, eins virðist ekki hafa verið vanþörf á, ekki kannað áður en það kemur fram í viðtalsþáttum eða er alveg sama hvers konar "sótraftar" eru dregnir fram?????????????
Jóhann Elíasson, 17.2.2011 kl. 21:19
Hann var ekki trúverðugur, Theódór og Jóhann, og þó veit ég ekkert um manninn. Fyrir utan persónuárásir, laug hann. Hann laug þegar hann sagði að um 10000 manns hefðu verið skráðir á einum degi, nei á 7 dögum eru skráðir orðnir núna 41927.
Frosti Sigurjónsson svaraði vel fyrir sig, verða að segja. Ætli Teitur blessaður vilji ekki bara grafa undan heiðarlegri vinnu fólksins og styðji ICESAVE-STJÓRNINA?
Elle_, 18.2.2011 kl. 21:49
Sæl verið þið bæði, takk fyrir innlit. Hef ekki getað svarað, verið upptekinn, tek undir með ykkur.
Theódór Norðkvist, 19.2.2011 kl. 00:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.