12.4.2011 | 02:39
Kúgunarveldin halda áfram efnahagslegum hryðjuverkum...
...eða a.m.k. hótunum um að grípa til þeirra. Við því var að búast eftir höfnun Icesave-nauðungarinnar og þarf ekki að koma á óvart. Þjóðin þarf bara að standa í lappirnar. Lögin eru okkar megin, ég er viss um það.
Ég er alltaf að sannfærast betur og betur um að hryðjuverkalögum var beitt gegn rangri þjóð í bankahruninu.
Hinsvegar er ég sammála breskum og hollenskum yfirvöldum um eitt. Það á aldrei að semja við hryðjuverkahópa og þess vegna áttu stjórnvöld hér á landi aldrei að semja við ríkisstjórnir Breta og Hollendinga.
Við eigum ekki að vera til viðræðu um að bæta þjófnað fjárglæpamanna Landsbankans með því að ræna saklausa borgara í staðinn. Það eru bara hryðjuverkamenn sem fara fram á slíkt.
Sjáumst í réttarsalnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:40 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Næsta mál er að taka Björgólf Thor, hann stal þessum peningum með dyggri hjálp Sigurjóns digra og Halldórs heimska.
corvus corax, 12.4.2011 kl. 07:31
Hefur peningaslóðin verið rakin almennilega? Hvað sem því líður er það salt í sárin að menn eins og Björgólfur Thor séu virkir þátttakendur í atvinnulífinu og lifi í vellystingum meðan þjóðin er í rústabjörgun eftir skaðann sem þeir ollu.
Theódór Norðkvist, 12.4.2011 kl. 14:35
Kúgunarveldin er orðið yfir þau veldi, Theódór. Sjálf kalla ég alltaf hin svokallaða ´samning´ kúgunarsamninginn nú orðið. Það eru aum stjórnvöld sem fara langt úr veginum til að fá nú að ´semja´ um kúgun gegn sinni þjóð og eru þar með jafn miklir kúgarar. Núna gera þau sig að enn meiri fíflum og halda í stólana sem fastast löngu eftir að þau ættu að vera horfin sjónum okkar. Og gera ekkert þó forsetinn okkar sé rakkaður niður enda meðsek í rógburðinum.
Elle_, 21.4.2011 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.