28.4.2011 | 19:53
Vantar fleiri menn eins og Pétur Blöndal
Þrátt fyrir að ég skrifi alls ekki alltaf undir sjónarmið Péturs, má hann eiga að hann segir sínar skoðanir og stendur við þær. Gott dæmi um það er að hann hefur alltaf kosið gegn hinum löglausu Icesave nauðasamningum við Breta og Hollendinga.
Gott hjá honum að taka verkalýðs- og atvinnurekendur á beinið. Þessir hópar eru allt of frekir að heimta fyrirgreiðslu fyrir sína þröngu sérhagsmunahópa, nú síðast SA með því að beita stjórnvöld landsins fjárkúgun.
Þeir hótuðu að hætta kjaraviðræðum nema ríkisstjórnin lofi að leyfa lénsherra gjafakvótakerfisins að halda sínum ránsfeng um aldur og ævi. Getum við ekki fengið bresku ríkisstjórnina til að setja hryðjuverkalög á SA og LÍÚ?
Meira svona Pétur.
Spyr hvort SA og ASÍ ætli í framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:57 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Pétur er flottur.
Vilhjálmur Stefánsson, 28.4.2011 kl. 19:56
þar kom að því loksins að ég var samála pétri þingmanni
Björn Grétar Sveinsson, 28.4.2011 kl. 20:11
Pétur Blöndal má eiga það að vera einn af innan við 10 þingmönnum sem stendur við sína sannfæringu, hvað sem annars er sagt um þann ágæta mann.
Umrenningur, 28.4.2011 kl. 20:22
Ég held þeir séu alveg vel innan við tíu!
Theódór Norðkvist, 28.4.2011 kl. 21:34
Og Guðmundur Gunnarsson, Rafiðnaðarsambandinu, hótaði engum samningum nema kúgunin ICESAVE kæmist í gegn. Kallast líka kúgun/fjárkúgun.
Elle_, 30.4.2011 kl. 01:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.