Danskeppnin 17. júní

Þetta voru allt frábærir og hæfileikaríkir ungir dansarar í kvöld, en ég hefði viljað sjá breakdansarana ná lengra. Tók þetta myndband á 17. júní, þar sem verið var að sýna breakdans. Þarna má sjá a.m.k. tvo úr hópnum sem keppti í kvöld.

Ég styð markmið þessara asísku drengja að gera breakdansinn vinsælli. Mjög skemmtilegt dansform eins og sjá má á meðfylgjandi myndbroti.

 


 


mbl.is Berglind Ýr sigurvegari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

Mér fannst stelpa nr 2 flottust, svo annaðhvort breikdansinn eða hoppandi strákurinn.

halkatla, 11.12.2011 kl. 11:33

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Þá erum við á nokkuð svipaðri línu, mér fannst ballettinn flottur. Parið í restina, þau voru reyndar nokkuð mögnuð.

Theódór Norðkvist, 11.12.2011 kl. 17:15

3 Smámynd: Marinó Óskar Gíslason

Ég verð að sega að þetta atriði sem vann fanns mér ekki vera dans. Þetta voru bara klunnaleg hopp og veltur, sem eiga ekkert skilt við dans.

Ég hefði viljað sjá annað hvort ballroom dans parið vinna. Þau sýndu dans.  

AOS voru líka góðir.

Marinó Óskar Gíslason, 11.12.2011 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband