3.1.2012 | 00:49
Er ekki alveg að skilja þessa frétt
Ég er búinn að panta bíómyndir og tónlistardiska nokkrum sinnum á Amazon. Ég hef alltaf verið rukkaður um virðisaukaskatt. Þá er ég að tala um áþreifanlega DVD- og geisladiska, ekki til niðurhals.
Ef átt er við efni til niðurhals, þá er það vissulega nýtt ef verið er að sjá til að menn greiði virðisaukaskatt af þannig sölu, en þá hefði það átt að koma fram í fréttinni með skýrum hætti.
Skil reyndar ekki hvernig stjórnvöld ætla að tryggja að umræddum lögum verði fylgt eftir. Ætla þeir að hlera hverja einustu rafræna gátt inn í hverja einustu tölvu á landinu? Það gæti orðið erfitt. Kannski hefur Steingrímur J. Sigfússon látið frægan draum sinn um netlögregluna rætast?
Viðbót: Rafrænar bækur hafa ekki verið VSK-skyldar fyrr, það er a.m.k. nýtt.
![]() |
Rafrænar vörur hækka í verði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:13 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
-
zeriaph
-
eeelle
-
tbs
-
rosaadalsteinsdottir
-
baenamaer
-
ulli
-
saemi7
-
skulablogg
-
kuriguri
-
vilhjalmurarnason
-
marinogn
-
hreinn23
-
vonin
-
icekeiko
-
maeglika
-
fun
-
axelpetur
-
prakkarinn
-
rafng
-
kreppan
-
hehau
-
photo
-
sjalfbodaaron
-
mofi
-
hlynurh
-
bjarnimax
-
astromix
-
ea
-
huldumenn
-
muggi69
-
jonnnnni
-
gerdurpalma112
-
gp
-
krist
-
jonvalurjensson
-
bassinn
-
gustafskulason
-
diva73
-
jvj
-
maggiraggi
-
toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Hinsvegar vekur athygli að forritaframleiðendur á borð við Adobe og Microsoft hafa ekki skráð sig né heldur iTunes verslun Apple samsteypunnar."
7% eða 25% ofan á það sem ekkert er getur varla verið mjög hátt!!
Sæmundur Bjarnason, 5.1.2012 kl. 12:42
Sæll Sæmundur, nei það er rétt, lög til niðurhals eru frekar ódýr, yfirleitt innan við eitt pund lagið. Reyndar panta ég mér oft diska af Amazon, því það er hagstæðara en MP3 skrár til niðurhals, jafnvel þó innan við helmingur laganna sé áhugaverður.
Theódór Norðkvist, 5.1.2012 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.