8.1.2012 | 18:32
Hver átti frumkvæðið að viðræðunum?
Ef Hreyfingin boðar að allt skuli vera uppi á borðum í íslenskri stjórnsýslu, má hún gjarnan byrja á sjálfri sér. Því hefur aldrei verið svarað af hálfu flokksins hver átti frumkvæðið að viðræðum flokksins við ríkisstjórnina í lok ársins sem var að líða.
Mig rekur minni til að annaðhvort Jóhanna eða Steingrímur hafi sagt að þingmenn Hreyfingarinnar hafi komið að fyrra bragði til þeirra og beðið um viðræður um hugsanlegan stuðning þremenninganna við stjórnina, sem eflaust hafa viljað fá eitthvað í staðinn.
Nú ef Hreyfingin þrætir fyrir það, er ljóst að annað hvort eru þau að ljúga eða skötuhjúin í stjórnarráðinu.
Því spyr ég enn og aftur:
Hver átti frumkvæðið að viðræðunum sem fóru fram rétt fyrir áramótin milli ríkisstjórnarinnar og Hreyfingarinnar?
Ef Þór, Margrét, Birgitta eða einhver innanbúðarmaður hjá Hreyfingunni er að lesa þetta, þá er núna tækifærið fyrir hann eða hana að upplýsa málið og sýna opna stjórnsýslu í verki.
Hugarburður og dylgjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:36 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er marg búið að koma fram að Steingrímur og Jóhanna áttu frumkvæðið að viðræðum en gátu ekki fallist á kröfur Hreyfingarinnar.
Baldvin Björgvinsson, 8.1.2012 kl. 19:50
Takk fyrir að svara, Baldvin. Þú getur kallast innanbúðarmaður í Hreyfingunni og ættir að vita hvað þar fer fram.
Einhverra hluta vegna fór það framhjá mér að Steingrímur og Jóhanna hafi átt frumkvæðið, þó það hafi oft komið fram eftir því sem þú segir.
Þá hljóta Jóhanna og Steingrímur að hafa verið að ljúga í Kryddsíldinni (kemur mér svo sem ekki á óvart og örugglega ekki í fyrsta sinn.)
Theódór Norðkvist, 8.1.2012 kl. 20:03
í SJÓNVARPSVIÐTALI SAGÐI sTEINGRÍMUR AÐ HREIFINGIN HEFÐI KOMIÐ AÐ MÁLI VIÐ ÞAU jÓHÖNNU.
Ómar Sigurðsson, 8.1.2012 kl. 21:45
í SJÓNVARPSVIÐTALI SAGÐI STEINGRÍMUR AÐ HREIFINGIN HEFÐI KOMIÐ AÐ MÁLI VIÐ ÞAU jÓHÖNNU.
Ómar Sigurðsson, 8.1.2012 kl. 21:46
Einmitt Ómar, en það passar ekki við yfirlýsingu Baldvins hér á undan. Hvor þeirra er að ljúga?
Theódór Norðkvist, 8.1.2012 kl. 22:32
Ég held að margrétt Tryggva hafi líst þessu eins og þegar unglingar byrja saman. Fyrst voru það augngotur, svo var farið að kasta kveðjum á göngum Alþingis, svo fóru menn að fá sér kaffi saman og áður en nokkur vissi voru þau komin í trúnaðarsamræður. Gott að þessu var hætt áður en til samræðis kom. Aldrei að vita nema Össur hefði reynt endaþarmsmök eins og unglingarnir stunda mest nú til dags
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 8.1.2012 kl. 22:54
Upptökur af Kryddsíldinni taka af allan vafa hvað Steingrímur hefur fullyrt um þetta mál, Jóhanna neitar því ekki í sama þætti að Hreyfingin hafi komið að máli við þau. Allstaðar í fréttum hefur verið sagt að það hafi verið á hinn veginn.
Það virðist vera orðin viðtekin venja hjá Jóhönnu og Steingrími að fara með ósannindi, það er algerlega óviðunnandi að það sé liðið endalaust. Nú er tækifæri að fá botn í málið hvor segir satt.
Verkefni fyrir fréttamenn þessa lands - einhver sem þorir?
Sólbjörg, 9.1.2012 kl. 15:35
Segi það með þér, ég er hissa hvað fjölmiðlar eru ónýtir að fá þetta á hreint.
Theódór Norðkvist, 9.1.2012 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.