12.4.2012 | 19:49
Viðbrögð ESB stjórnast af ótta
Tek undir með Advice mönnum, framkvæmdastjórnin lýsir yfir andstöðu við málstað Íslands í Icesave málinu. Hinsvegar sýnist mér að skýringin á þessari dæmalausu ákvörðun framkvæmdastjórnar ESB (sem takið eftir, enginn hefur kosið í lýðræðislegum kosningum, þetta eru allt möppudýr innan úr kerfinu) komi mun betur fram í þessari frétt á Visir.is.
Þarna kemur skýrt fram að forkólfar ESB eru logandi hræddir! Þeir eru logandi hræddir að blekkingarvefur sá sem fjármálakerfi þeirra byggir á verði afhjúpaður. Einmitt af þeirri ástæðu hefur Ísland sterk spil á hendi í baráttunni. Málið snýst um hvort er mikilvægara, réttindi (skatt)borgaranna eða hagsmunir peningaaflanna, hinna fáu.
Augljóst er að skrifræðiskerfið í ESB stillir sér upp gegn almenningi, ekki bara á Íslandi heldur öllum Vesturlöndum.
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar getur ekki þýtt neitt annað en algjöran trúnaðarbrest milli ESB og Íslands. Hvernig getur nokkur maður fengið það af sér að óska eftir inngöngu Íslands í ríkjabandalag sem hefur lýst yfir stríði gegn landinu og hagsmunum þess?
Fyrir utan hvað það er mikill aumingjaskapur hjá 500 milljón manna ríkjabandalagi að ráðast gegn lítilli og því miður einangraðri þjóð í þessu máli. Reyna að þvinga hana niður á hnén með valdníðslu og fjárkúgun.
Styðja eindregið sjónarmið ESA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll félagi og bloggvinur.
Flott blogg hjá þér og gangi þér allt í haginn.
Kv. Valgeir M. P.
Valgeir Matthías Pálsson 14.4.2012 kl. 22:26
Þakka þér Valgeir minn, sömuleiðis. Vona að lífið sér þér gott.
Theódór Norðkvist, 14.4.2012 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.