25.4.2012 | 16:08
Ræða Agnesar - af eldra tilefni
Óska Agnesi til hamingju, hún verður án efa farsæll biskup. Í tilefni dagsins hef ég sett á YouTube myndband af ræðu hennar fyrir hönd tíu ára stúdenta þegar ég var að útskrifast - frá Menntaskóla Ísafjarðar, tekið í Alþýðuhúsinu eina og sanna á Ísafirði.
![]() |
Agnes næsti biskup Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:47 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
-
zeriaph
-
eeelle
-
tbs
-
rosaadalsteinsdottir
-
baenamaer
-
ulli
-
saemi7
-
skulablogg
-
kuriguri
-
vilhjalmurarnason
-
marinogn
-
hreinn23
-
vonin
-
icekeiko
-
maeglika
-
fun
-
axelpetur
-
prakkarinn
-
rafng
-
kreppan
-
hehau
-
photo
-
sjalfbodaaron
-
mofi
-
hlynurh
-
bjarnimax
-
astromix
-
ea
-
huldumenn
-
muggi69
-
jonnnnni
-
gerdurpalma112
-
gp
-
krist
-
jonvalurjensson
-
bassinn
-
gustafskulason
-
diva73
-
jvj
-
maggiraggi
-
toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir með þér Theódór Agnes er vel að þessu embætti komin.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.4.2012 kl. 16:36
Sæl Ásthildur, takk fyrir innlit. Já og gott að fá Vestfirðing sem biskup.
Theódór Norðkvist, 25.4.2012 kl. 17:57
Vantaði bara biskup inn í safnið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.4.2012 kl. 18:19
Setti inn nýtt myndband, vantaði endinn á ræðunni. Þurfti að klippa saman tvö myndbönd.
Theódór Norðkvist, 25.4.2012 kl. 18:48
Flottur ertu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.4.2012 kl. 19:39
Flott kona og mjög frambærileg á Biskupsstóli.
Valgeir Matthías Pálsson 28.4.2012 kl. 08:25
Held það svei mér þá, Valgeir.
Theódór Norðkvist, 29.4.2012 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.