26.5.2012 | 18:53
Eru mannréttindi pólitík?
Gréta Salóme réttlætti sinnuleysi sitt gagnvart mannréttindabrotunum fyrir framan nefið á henni með því að segja að halda ætti mannréttindum og tónlistarkeppnum eins og Eurovision aðskildum. Ég á það sameiginlegt með Páli Óskari að vera ósammála fiðluleikaranum hvað þetta varðar. Gréta er í hvítasunnukirkjunni og er yfirlýst kristin trúmanneskja, en greinilegt er að svo bregðast krosstré sem önnur tré.
Skoðum aðeins fullyrðingu hennar. Eru einhverjir stjórnmálaflokkar - hérlendir sem erlendir - á móti mannréttindum? Þá er ég að tala um stefnuskrá þeirra, ekki hvað þeir gera þegar á hólminn er komið. Ég veit ekki til að neinn flokkur sé með það á stefnuskrá sinni að brjóta mannréttindi eða svipta borgarana þeim. A.m.k. ekki viljandi. Er þá nokkuð hægt að segja að mannréttindi séu pólitískt fyrirbæri. Í mesta lagi er hægt að segja að mannréttindi séu þverpólitísk, fyrst allir flokkar vilja tryggja þau.
Tónlistarmenn í sviðsljósinu fá gott tækifæri til að beita sér gegn mannréttindabrotum. Það tækifæri nýttu íslensku keppendurnir ekki, en það gerði hinsvegar fulltrúi Svíþjóðar í Eurovision. Vonandi nýta Gréta og Jónsi betur tækifærið í Eurovision-höllinni í Baku í kvöld betur en þau sem hafa gefist undanfarna daga fyrir utan höllina.
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
-
zeriaph
-
eeelle
-
tbs
-
rosaadalsteinsdottir
-
baenamaer
-
ulli
-
saemi7
-
skulablogg
-
kuriguri
-
vilhjalmurarnason
-
marinogn
-
hreinn23
-
vonin
-
icekeiko
-
maeglika
-
fun
-
axelpetur
-
prakkarinn
-
rafng
-
kreppan
-
hehau
-
photo
-
sjalfbodaaron
-
mofi
-
hlynurh
-
bjarnimax
-
astromix
-
ea
-
huldumenn
-
muggi69
-
jonnnnni
-
gerdurpalma112
-
gp
-
krist
-
jonvalurjensson
-
bassinn
-
gustafskulason
-
diva73
-
jvj
-
maggiraggi
-
toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.