27.5.2012 | 13:51
Góð grein hjá Andreu
Heilbrigð afstaða forsetaframbjóðandans, sem segir að ég eigi að gæta bróður míns - og systur. Í algeru samræmi við síðustu færslu mína hér rétt á undan, en því miður fann ég ekki þessa frétt til að tengja við.
Andrea sýnir enn einu sinni að hún verður ekki gufa sem mun hreiðra um sig í forsetabústaðnum og innan um kampavínsglös í opinberum veislum. Hún mun án efa láta til sín taka þar sem óréttlæti ríkir.
Eins og ég sagði hér áður höfðu fulltrúar í söngkeppninni tækifæri til að tala gegn ofbeldinu fyrir framan nefið á þeim, sem einungis sænska söngkonan og sigurvegari keppninnar nýtti sér. Hún er sigurvegari í fleiri en einum skilningi.
Afstaða Grétu og þeirra sem vilja afskiptaleysið, minnir einna helst á bilaða keisarann í Róm, Neró - sem spilaði á fiðlu meðan Róm brann. Eða á hljómsveitina á Titanic, sem spilaði alveg fram að því að skipið sökk. Það er auðvitað mikilvægast að hafa góða tónlist í gangi meðan maður er að drukkna.
Spyr hvenær rétti tíminn sé fyrir mannréttindi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:53 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.