Gamlir hrunverjar fá bitlinga

Manni verður óglatt að sjá þessi gömlu andlit hrunstjórnar Framsóknar og Sjalla birtast þegar verið er að úthluta bitlingum. Magnús Stefánsson er ekki einu sinni af Suðurnesjunum, hann getur ekki hafa fengið þessa stöðu í gegnum neitt annað en klíku og pólitík. Íslensk stjórnmál eru söm við sig, gegnumrotin af spillingu og einkavinahyglingu.

Síðan er ótrúlegt að laun bæjarstjóra í 1.500 manna bæjarfélagi skuli vera svipuð og hjá tífalt stærri sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Hugsið ykkur, útsvarstekjur 10-20 íbúa í Garðinum fara ekki í neitt annað en að láta bæjarstjórann safna spiki.


mbl.is Magnús verður bæjarstjóri í Garði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll Theódór; æfinlega !

Vel mælt; ágæti fornvinur.

Ég hefði ekki; með nokkru móti, getað orðað þetta betur.

Illa farið; með mína gömlu sveitunga, Garðverja, með þessarri ráðstöfun.

Látum samt Ólsara (Ólafsvíkinga); aldrei gjalda þessa léttadrengs Halldórs Ásgrímssonar, Theódór minn.

Með kveðjum góðum; - sem jafnan, úr Árnesþingi / 

Óskar Helgi Helgason 11.7.2012 kl. 20:46

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Þakka þér innlit og góða athugasemd, Óskar. Með bestu kveðjum úr Skerjagarðinum!

Theódór Norðkvist, 11.7.2012 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband