6.9.2012 | 01:09
Segir allt sem segja þarf um FLokkinn
Að Sjálfstæðisflokkurinn skuli rúlla hrunverja upp í eitt af æðstu embættum flokksins, er auðvitað grátlegt, en lýsir því spillingarbæli vel. Bjarni Ben, flæktur í sín Vafningsmál, búinn að kosta þjóðfélagið u.þ.b. 18 milljarða með því að sturta bótasjóð Sjóvár niður í frægu fjármálabraski, velur annan hrunverja til metorða í flokk sínum, sem kostaði skattgreiðendur að vísu ekki nema u.þ.b. helming af þeirri fjárhæð sem Vafningsbraskið kostaði almenning í landinu. Líkur sækir líkan heim.
Þennan söfnuð braskara ætla u.þ.b. 40% þjóðarinnar að lyfta til æðstu metorða, valda og áhrifa. Afsakið meðan ég æli. Er svona þjóð viðbjargandi?
![]() |
Lýsa yfir vonbrigðum með ákvörðun formannsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
-
zeriaph
-
eeelle
-
tbs
-
rosaadalsteinsdottir
-
baenamaer
-
ulli
-
saemi7
-
skulablogg
-
kuriguri
-
vilhjalmurarnason
-
marinogn
-
hreinn23
-
vonin
-
icekeiko
-
maeglika
-
fun
-
axelpetur
-
prakkarinn
-
rafng
-
kreppan
-
hehau
-
photo
-
sjalfbodaaron
-
mofi
-
hlynurh
-
bjarnimax
-
astromix
-
ea
-
huldumenn
-
muggi69
-
jonnnnni
-
gerdurpalma112
-
gp
-
krist
-
jonvalurjensson
-
bassinn
-
gustafskulason
-
diva73
-
jvj
-
maggiraggi
-
toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er hrun flokkurinn xd sem fólk vill að stjórni hér frá næstu kosningum. Það er hörmung ef svo fer.
Valgeir Matthías Pálsson 8.9.2012 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.