Segir allt sem segja þarf um FLokkinn

Að Sjálfstæðisflokkurinn skuli rúlla hrunverja upp í eitt af æðstu embættum flokksins, er auðvitað grátlegt, en lýsir því spillingarbæli vel. Bjarni Ben, flæktur í sín Vafningsmál, búinn að kosta þjóðfélagið u.þ.b. 18 milljarða með því að sturta bótasjóð Sjóvár niður í frægu fjármálabraski, velur annan hrunverja til metorða í flokk sínum, sem kostaði skattgreiðendur að vísu ekki nema u.þ.b. helming af þeirri fjárhæð sem Vafningsbraskið kostaði almenning í landinu. Líkur sækir líkan heim.

Þennan söfnuð braskara ætla u.þ.b. 40% þjóðarinnar að lyfta til æðstu metorða, valda og áhrifa. Afsakið meðan ég æli. Er svona þjóð viðbjargandi?


mbl.is Lýsa yfir vonbrigðum með ákvörðun formannsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er hrun flokkurinn xd sem fólk vill að stjórni hér frá næstu kosningum. Það er hörmung ef svo fer.

Valgeir Matthías Pálsson 8.9.2012 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband