10.11.2012 | 17:24
Jafngildir yfirlýsingu um að verðtryggingin sé ónothæf
Pínleg staða Íbúðalánasjóðs er í sjálfu sér skýr vísbending um skipbrot verðtryggingarinnar, en orð forstjóra sjóðsins er enn skýrari vísbending um það. Hann segir:
Sjálfur áleit ég að lánasafnið myndi styrkjast þegar leiðréttingum á gengis- og bílalánum væri lokið, að þegar allt þetta væri um garð gengið færum við að sjá bata.
Forstjórinn virðist ekki skilja að gengistryggð lán og bílalán eru aðeins hluti lánavandans, en Hagsmunasamtök heimilanna hafa verið að vekja athygli á því í langan tíma, að verðtryggð lán eru miklu stærra vandamál. Mun fleiri eru með verðtryggð húsnæðislán og eðli málsins samkvæmt er um miklu hærri upphæðir að ræða þar heldur en í bílalánunum.
Það verður tæplega nokkur bati meðan kerfið býr þannig um hnútana að verðtryggð lán heimilanna hækka stjórnlaust meðan launin standa í stað og lækka jafnvel með minni atvinnu. Svigrúm flestra til að leyfa sér einhverja aðra neyslu en þá allra nauðsynlegustu er mjög lítið.
Eitt er þó rétt hjá forstjóranum, en það er að vandinn eigi eftir að versna þegar greiðslufrystingunni lýkur hjá þeim sem eru í henni, enda leysir maður sjaldnast vandamálin með því að fresta þeim.
ÍLS óttast að tapa meira fé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:29 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verðtryggingin er böl og hana ber að afnema sem fyrst.
Verðtryggingin er búin að rústa heilu fjölskyldunum á þessu landi. Það er deginum ljósara.
Burt með verðtrygginguna.
Valgeir Matthías Pálsson 14.11.2012 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.