12.5.2022 | 18:16
Finnar flengja harðstjórann
Sem er alltaf ánægjulegt að sjá. Einræðisherrann hélt að hann myndi hræða nágrannalönd sín og splundra þeim með hryðjuverkaárás sinni í Úkraínu, en hann hefur ekkert annað gert en að sameina Vesturlönd. Árásin og hótanir Pútíns út og suður hafa einungis gert lönd hins frjálsa heims enn staðfastari í að herða varnir sínar gagnvart útþenslustefnu alræðis- og kúgunaraflanna í Kreml.
Munu greiða leið Finna inn í NATO | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíðum og sjáum hvort P+utín stendur við sínar hótanir.
Annars ættu lönd hins "frjálsa" heims aðeins að skoða með að draga úr sínum eigin alræðis og kúgunartilburðum. Illa hefur mér litist á þau að undanförnu.
Alveg er mér sama hvernig Rússar eru heimavið, það er hvernig Íslenska Ríkið hagar sér sem snertir mig.
Ásgrímur Hartmannsson, 12.5.2022 kl. 19:58
Úkraína er ekki heimili Rússlands, jafnvel þó svo væri þá hefur húsbóndinn ekki rétt til þess að berja konuna og nauðga börnunum. Þannig að þessi athugasemd er alveg út í hött.
Auk þess er fráleitt að leggja að jöfnu algjöran skort á mannréttindum í Rússlandi og einhverja smávægilega tilburði til að hafa stjórn á fólki á Íslandi eða öðrum Vesturlöndum. Er ekki að segja að það þurfi ekki að laga neitt, en að leggja þetta tvennt að jöfnu er algjörlega úr tengslum við raunveruleikann.
Theódór Norðkvist, 12.5.2022 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.