Keisarinn Nero spilaði á fiðlu meðan Róm brann...

...sólþyrstir ferðamenn liggja á vindsæng í sundlauginni með Piña colada í hendinni á meðan skógarnir í kringum þá brenna til ösku. Er einhver munur á þessu tvennu?


mbl.is Skógareldar á Costa del Sol
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Nokkuð góð líking hjá þér. Ferðamennirnir nýta sér mengandi þoturnar sem auka á vandann, þannig að þeir eru jú sekir eins og Neró forðum.

Ingólfur Sigurðsson, 16.7.2022 kl. 22:21

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Þakka innlit og athugasemd, Ingólfur. Já, við erum öll meira og minna sek. embarassed Samt, ég er ekki viss um að ég myndi slappa mjög vel af með skógarelda geysandi við dyrastafinn nánast. Þó auðvitað vilja ferðamenn fá eitthvað fyrir peninginn og ekki hafa ferðalög orðið ódýrari í þessu árferði.

Theódór Norðkvist, 17.7.2022 kl. 16:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband