15.7.2022 | 20:03
Keisarinn Nero spilaði á fiðlu meðan Róm brann...
...sólþyrstir ferðamenn liggja á vindsæng í sundlauginni með Piña colada í hendinni á meðan skógarnir í kringum þá brenna til ösku. Er einhver munur á þessu tvennu?
Skógareldar á Costa del Sol | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nokkuð góð líking hjá þér. Ferðamennirnir nýta sér mengandi þoturnar sem auka á vandann, þannig að þeir eru jú sekir eins og Neró forðum.
Ingólfur Sigurðsson, 16.7.2022 kl. 22:21
Þakka innlit og athugasemd, Ingólfur. Já, við erum öll meira og minna sek. Samt, ég er ekki viss um að ég myndi slappa mjög vel af með skógarelda geysandi við dyrastafinn nánast. Þó auðvitað vilja ferðamenn fá eitthvað fyrir peninginn og ekki hafa ferðalög orðið ódýrari í þessu árferði.
Theódór Norðkvist, 17.7.2022 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.