8.3.2008 | 19:46
Nýr bloggvinur
Eins og sumir lesendur hafa kannski tekið eftir hefur verið mikil hreyfing á bloggvinalistanum hjá mér. Í færslu hér á undan kom ég með harða gagnrýni á þá sem mér þótti verja Ísraelsríki um of, þar á meðal mína eigin bloggvini.
Afleiðingin varð sú að nokkrir slitu bloggvináttu við mig. Tveir þeirra eru nú komnir aftur á listann og fleiri gætu verið á leiðinni. Hinsvegar hefur Baldur Fjölnisson bæst á listann hjá mér.
Baldur er maður sem er mjög fróður um alþjóðastjórnmál og -fjármál. Hann skrifar um þau mál út frá sjónarhorni sem ekki margir hafa, á það til að vera full harðorður (eins og ég, eflaust), en skoðar samt málin út frá sjónarhorni, sem ekki er að finna í svokölluðum meginstraums (mainstream) fjölmiðlum.
Því miður bendir margt til að sumir af stærstu fjölmiðlum heimsins séu ritstýrðir af valdamiklum aðilum eins og Bandaríkjastjórn og leppum þeirra. Þess vegna er nauðsynlegt að leita fanga víðar, ætli menn sér að skilja þróunina í alþjóðamálum.
En vertu velkominn Baldur.
PS. Þetta er væntanlega ekki mynd af Baldri Fjölnissyni, en skemmtileg mynd samt eins og myndin af Ímaminum George Bush, sem prýddi bloggið hjá honum áður. Veit einhver hver þessi maður er? Hlýtur að vera fræg persóna úr mannkynssögunni.
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 104916
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna er mynd af manni sem mér finnst ég kannast við. Svei mér þá ef þetta er ekki hann Jón Sigurðsson forseti?
Brúnkolla 8.3.2008 kl. 20:20
Takk fyrir vinsamleg orð Theódór. Myndin er af anarkistanum Pierre-Joseph Proudhon sem sagði ma:
"Capital"... in the political field is analogous to "government"... The economic idea of capitalism, the politics of government or of authority, and the theological idea of the Church are three identical ideas, linked in various ways. To attack one of them is equivalent to attacking all of them . . . What capital does to labour, and the State to liberty, the Church does to the spirit. This trinity of absolutism is as baneful in practice as it is in philosophy. The most effective means for oppressing the people would be simultaneously to enslave its body, its will and its reason."
Baldur Fjölnisson, 8.3.2008 kl. 20:25
Nei, kusa mín, þekkirðu ekki Jón forseta? Það er honum að þakka að forfeður og formæður þínar gátu bitið gras á sjálfstæðu landi.
Theódór Norðkvist, 8.3.2008 kl. 20:25
Hann hefur vitað sínu viti sá maður. Samkrull ríkis og kirkju hefur aldrei verið til góðs og ég efa að Jesús Kristur hafi verið hlynntur því.
Theódór Norðkvist, 8.3.2008 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.