9.3.2008 | 00:48
Sauðheimskan er dýr
Nýlega var greint frá því í DV að hver fjölskylda í landinu borgar að meðaltali 214 þúsund krónur á ári vegna verndar við íslenskan landbúnað. Þessi ölmusa til matvælaframleiðslu hinnar stoltu bændastéttar kemur ekki í veg fyrir að neytendur á Íslandi búa við hæsta matvælaverð í heimi.
Já, hún er dýr sauðheimskan í landbúnaðarráðuneytinu.
Tveir hressir í sveitinni. Annar þeirra er landbúnaðarráðherra.
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 104917
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég tek undir með þér,enda hef ég aldrei skilið þetta styrkjabull allt saman.
Ég viðurkenni þó að ég er svo sem enginn landbúnaðarráðunautur og hef ekki mikið mikið vit þegar kemur að bændum lands,en ég veit þó eitt og annað um peninga,enda þurft að vinna hörðum höndum fyrir mínum peningum og finnst oft skítt að mikið af þeim peningum sem ég afla til þjóðar skuli enda í sukki og svínaríi hingað og þangað.
Annars ég er stoltur og ánægður með þig Teddi,hvernig þú tólks á málum og þú átt hrós skilið.Kveðja Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 9.3.2008 kl. 08:47
Takk fyrir það, Úlli.
Theódór Norðkvist, 9.3.2008 kl. 11:24
það eru margir "sauðir" í Ríkisstjórn um þessar mundir!! Bendi á það líka að fiskur er orðin munaðarvara í verslunum. Einu sinni var það fátæka fólkið sem át fisk í alla mata. Nú er fiskur bara fyrir efnafólk. Ég hef ekki efni á að borða fisk lengur þá mér dauðlangi í hann...
Óskar Arnórsson, 9.3.2008 kl. 21:27
Off topic en þó ekki Hr. Theódór ... Kveðja, Baldur F.
Töflur
Lýsigögn
Tímaraðir
Annað tengt efni
Umsjón: Tómas Örn Kristinsson, upplýsingasviði. Netfang: tomas.orn.kristinsson@sedlabanki.is
Formaður Bankaráðs Seðlabankans heitir Halldór Blöndal. Bankaráð Seðlabankans er skipað af Álþingi Íslendinga.
Baldur Fjölnisson, 9.3.2008 kl. 23:25
Þá er það bara pasta í öll mál!
Theódór Norðkvist, 10.3.2008 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.