Nokkrar myndir úr Þórsmörk

Ég skrapp í Þórsmörk í dag. Veðrið var einstaklega fallegt, en svolítið kalt. Ég hitti síðan hresst fólk og fékk far með þeim yfir Krossána í Langadal.

Svona leit Mörkin út þennan fallega vordag:

VaðSnjóvörðurDrangiStakkholtsgjáKominn á áfangastaðSéð inn í Mörk úr Langadal


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Flottar myndir...en lækkum matarverð...kíktu á bloggið mitt...uppreisn

Hólmdís Hjartardóttir, 6.4.2008 kl. 03:23

2 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Þú ert seigur að munda vélina Teddi það er ljóst,en ég myndi nú ekki kalla þetta vordag.Það er allavegana vetur enn hjá mér og kuldaboli bítur enn fast þegar hann blæs.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 8.4.2008 kl. 07:09

3 Smámynd: Theódór Norðkvist

Það er kalt enn, Úlli, rétt er það.

Theódór Norðkvist, 8.4.2008 kl. 09:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband