13.4.2008 | 22:33
Sameinumst í bíla
Nú þegar verð á olíu og bensíni rýkur upp úr öllu valdi er nauðsynlegra fyrir okkur en nokkru sinni fyrr að fara að hugsa heila hugsun í samgöngumálum. Það er átakanlegt að sjá bíl eftir bíl í Ártúnsbrekku og víðar þar sem aðeins einn eða tveir eru í hverjum bíl.
Sameinumst í bíla, ef við þurfum að fara eitthvert!
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Absalútt.
Einnig var fyrir lifandis löngu orðið nauðsynlegt að hafa frítt í strætó og núna er það algjörlega borðleggjandi. En það eru miklir hagsmunir í húfi og bílaiðnaðurinn umfangsmikill og á sem fyrr sínar stjórnmálalegu eignir.
Baldur Fjölnisson, 15.4.2008 kl. 18:58
Eflaust er það svo. Strætisvagnakerfið er bara svo illa skipulagt, að það þarf að taka verulega til í þeim málum. Hjólastígar eru varla til að tala um. Ég þekki fólk sem sparar sér stórfé með því að eiga ekki bíl, tekur frekar bílaleigubíl einu sinni í mánuði og sinnir öllum erindum mánaðarins á einum eða tveimur dögum.
Theódór Norðkvist, 15.4.2008 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.