Sameinumst í bíla

Nú þegar verð á olíu og bensíni rýkur upp úr öllu valdi er nauðsynlegra fyrir okkur en nokkru sinni fyrr að fara að hugsa heila hugsun í samgöngumálum. Það er átakanlegt að sjá bíl eftir bíl í Ártúnsbrekku og víðar þar sem aðeins einn eða tveir eru í hverjum bíl.

Sameinumst í bíla, ef við þurfum að fara eitthvert!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Absalútt.

Einnig var fyrir lifandis löngu orðið nauðsynlegt að hafa frítt í strætó og núna er það algjörlega borðleggjandi. En það eru miklir hagsmunir í húfi og bílaiðnaðurinn umfangsmikill og á sem fyrr sínar stjórnmálalegu eignir.

Baldur Fjölnisson, 15.4.2008 kl. 18:58

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Eflaust er það svo. Strætisvagnakerfið er bara svo illa skipulagt, að það þarf að taka verulega til í þeim málum. Hjólastígar eru varla til að tala um. Ég þekki fólk sem sparar sér stórfé með því að eiga ekki bíl, tekur frekar bílaleigubíl einu sinni í mánuði og sinnir öllum erindum mánaðarins á einum eða tveimur dögum.

Theódór Norðkvist, 15.4.2008 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband