Tókuð þið eftir þessu?

Þegar komið er inn í miðja fjórðu mínútu þessarar fréttar er viðtal við Árna Mathiesen. Á hillu til hliðar við fjármálaráðherrann er klukka og stytta að því er virðist af evrunni. Ég fæ ekki séð betur.

Merkileg tilviljun í ljósi umræðunnar undanfarið um hremmingar krónunnar og vangaveltum um hvort við eigum að taka upp evru sem gjaldmiðil og þar með ganga í Evrópusambandið.

Góðar stundir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Tryggvason

Örlaganornir á ferð.

Gísli Tryggvason, 15.4.2008 kl. 23:44

2 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Já þessi stytta stakk mig líka,og ég verð að viðurkenna styttan tók sig vel út á hillunni hjá Árna.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 16.4.2008 kl. 07:07

3 Smámynd: Theódór Norðkvist

Nákvæmlega Úlli, flott stytta. Gísli við skulum vona að þessar örlaganornir fari aftur til síns heima.

Theódór Norðkvist, 16.4.2008 kl. 09:19

4 Smámynd: Aron Björn Kristinsson

Stefnir ekki bara allt í upptöku evrunnar?

Aron Björn Kristinsson, 16.4.2008 kl. 22:02

5 Smámynd: Theódór Norðkvist

Það er margt sem bendir til þess.

Theódór Norðkvist, 16.4.2008 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband