15.4.2008 | 23:29
Tókuð þið eftir þessu?
Þegar komið er inn í miðja fjórðu mínútu þessarar fréttar er viðtal við Árna Mathiesen. Á hillu til hliðar við fjármálaráðherrann er klukka og stytta að því er virðist af evrunni. Ég fæ ekki séð betur.
Merkileg tilviljun í ljósi umræðunnar undanfarið um hremmingar krónunnar og vangaveltum um hvort við eigum að taka upp evru sem gjaldmiðil og þar með ganga í Evrópusambandið.
Góðar stundir.
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Örlaganornir á ferð.
Gísli Tryggvason, 15.4.2008 kl. 23:44
Já þessi stytta stakk mig líka,og ég verð að viðurkenna styttan tók sig vel út á hillunni hjá Árna.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 16.4.2008 kl. 07:07
Nákvæmlega Úlli, flott stytta. Gísli við skulum vona að þessar örlaganornir fari aftur til síns heima.
Theódór Norðkvist, 16.4.2008 kl. 09:19
Stefnir ekki bara allt í upptöku evrunnar?
Aron Björn Kristinsson, 16.4.2008 kl. 22:02
Það er margt sem bendir til þess.
Theódór Norðkvist, 16.4.2008 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.