Kjósendur enn og aftur hafðir að fíflum

Hvernig dettur fólki í hug að bjóða sig fram fyrir einn flokk og ganga til liðs við þann næsta á miðju kjörtímabili? Á þessi vanvirðing við kjósendur og lýðræðið að fá að viðgangast hvað eftir annað?

Ef þessi kona hefur einhverja sómakennd hlýtur hún að segja af sér bæjarfulltrúaembætti. Hún var kosin fyrir Frjálslynda flokkinn ekki Sjálfstæðisflokkinn.


mbl.is Lýsa yfir stuðningi við Magnús Þór Hafsteinsson
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norðkvist

Vonandi bera Skagamenn gæfu til að hafna sínum liðhlaupa. Bestu kveðjur á Skagann.

Theódór Norðkvist, 15.5.2008 kl. 00:05

2 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Svona er víst Ísland í dag,það halda allir að maður sé að kjósa sig og sín málefni.Ef svona heldur áfram ættum við kannski bara að hætta með stjórnmálaflokka og þá getur hver og einn boðið sig fram undir sínu nafni.

Ég tel allavegana að þessi atkvæði hafi Frjálslyndir fengið og ef hún hefur sagt sig frá Frjálslyndum,þar með hefur hún sagt sig frá Bæjarstjórn og varamaður Frjálslynda tekur sæti hennar.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 15.5.2008 kl. 07:12

3 Smámynd: Theódór Norðkvist

Besta lausnin er þriggja flokka kerfi. Ef úrslitin í Reykjavík yrðu samkvæmt síðustu skoðanakönnun væri niðurstaðan einmittþriggja flokka kerfi.

Þá geta dvergflokkar ekki heimtað allan heiminn fyrir að hoppa upp í sæng hjá einhverjum af stærri flokkunum.

Theódór Norðkvist, 15.5.2008 kl. 10:07

4 Smámynd: halkatla

rólegur á hugsjónunum - fólk í pólitík hefur enga sómakennd

halkatla, 15.5.2008 kl. 10:39

5 Smámynd: Theódór Norðkvist

Ég er farinn að hallast að því, Anna, en maður lifir í voninni!

Theódór Norðkvist, 15.5.2008 kl. 11:47

6 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Teddi minn.

Skil ekki að hún vilji ganga í Sjálfstæðisflokkinn miðað við allan skítinn sem við erum að sjá betur og betur í kringum Valhöll.

Mundu í dag og næstu daga: "Ég skal vera stilltur strákur."  

Eigðu góðan dag.

Guð blessi þig og varðveiti.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 15.5.2008 kl. 12:48

7 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Thank You Glitters - Myspace Glitters
Hot Myspace Glitters - Dezrum.com

Sæll aftur. Ég er svo ánægð að Oslóarsamningurinn okkar tókst 100%.

Kær kveðja/Rósa.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 15.5.2008 kl. 15:50

8 Smámynd: Theódór Norðkvist

Takk fyrir það, Rósa. Bestu kveðjur til þín.

Theódór Norðkvist, 15.5.2008 kl. 15:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband