16.5.2008 | 20:26
AUGLÝSING: Engar auglýsingar á þessari bloggsíðu
Ég lét verða af því og keypti mig undan auglýsingu NOVA-símafyrirtækisins. Fyrir nokkrum mánuðum ákváðu forráðamenn blog.is að demba auglýsingu á notendur kerfisins og uppskáru hávær mótmæli í bloggheimi.
Bloggurum fannst sér vera misboðið og það væri verið að nota sig eins og mellur til að auglýsa símafyrirtæki (má kannski segja að bloggarar hafi verið neyddir í símavændi?)
Ég hef sem sagt keypt aðgang að blog.is í hálft ár og hér verða engir leiðinda auglýsingaborðar blikkandi framan í andlitið á lesendum næstu sex mánuðina í það minnsta.
Ástæðan er sú að mér finnst bloggkerfið hér mjög gott og þessum tæplega tvö þúsund krónum vel varið.
Góðar stundir.
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru ekkert annað en kúganir gagnvart bloggurum og peningaplokk út í eitt.
Mikið voðalega hlýtur Mogginn að vera illa fjárhagslega staddur.
Johnny Rebel 17.5.2008 kl. 04:27
Það ætti einfaldlega bara að vera frítt hak til að taka af leiðindar auglsýsingar af síðunni sinni.
Aron Björn Kristinsson, 18.5.2008 kl. 19:18
Hæ Teddi, ég er alveg hætt að sjá þessa auglýsingu, en, þetta er svo sannarlega góð lausn ef slíkt pirrar fólk.
knús og kv
Linda, 18.5.2008 kl. 20:45
Moggamafían teygir anga sína víða. Aron, ég er sammála þér, fólk ætti að ráða hvað er á sinni síðu miðað við skilmála blog.is um að hver bloggari sé ábyrgur fyrir því sem á síðu hans birtist.
Ég lít bara þannig á að ég þyrfti að borga ef ég bloggaði annars staðar (oftast, sumir bjóða þetta frítt, að ég held.) Moggabloggið er vel upp sett og þægilegt í notkun svo ég tók þessa ákvörðun, frekar en að borga öðrum og fá þar að auki minni lestur.
Bestu kveðjur til þín líka, Linda.
Theódór Norðkvist, 18.5.2008 kl. 22:22
Sæll og blessaður.
Þetta pirrar mig oft og þá slekk ég á þessu en kveiki á þessu ef ég nenni að hlusta á einhver bönd sem sumir bloggarar eru duglegir að setja inn.
Ef þú hefðir ekki sett inn tengilinn you know, þá væri ég ekki búin að sóða út síðu einhvers þingmanns.
Við verðum að hafa gaman af þessu, að gera at þó við séum orðin fullorðin.
Kær kveðja/Rósa.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 18.5.2008 kl. 22:47
Nákvæmlega Rósa, bestu kveðjur.
Theódór Norðkvist, 18.5.2008 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.