Vá, þvílíkur heiður!

Forkólfur málfundafélags nokkurs, sem í daglegu tali er kallað ríkisstjórn Íslands, ætlar að gera hlé á málfundaræfingunum í ráðherrabústaðnum og flytja þjóðinni, sem hann hefur hingað til ekki viljað tala við, ávarp.

Það er framför. Ég hef litla trú á því að hann hafi einhverjar alvöru lausnir að flytja okkur. Það er þá skömminni skárra að hann flytji okkur ávarp fyrst hann hefur ekkert annað að flytja okkur.


mbl.is Forsætisráðherra flytur ávarp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Akkurat það sem við þurfum á þessum erfiðu tímum - vanþroskaða krakka að tjá sig á internetinu.

Skúli 6.10.2008 kl. 15:18

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Farðu aftur á leikskólann, Skúli minn.

Theódór Norðkvist, 6.10.2008 kl. 15:32

3 Smámynd: Theódór Norðkvist

Ég er allavega farinn heim að hlusta á hann!

Theódór Norðkvist, 6.10.2008 kl. 15:52

4 Smámynd: Theódór Norðkvist

Jú, frjálshyggjuflokkurinn er að mæa með 1984-heimildum ríkisins.

Theódór Norðkvist, 6.10.2008 kl. 17:35

5 Smámynd: Theódór Norðkvist

Skorrdal, ég hef lesið eitthvað frá þér á blogginu, en þyrfti að gera meira af því. Mannréttindabrot stjórnvalda hafa samt ekki farið framhjá mér, allt frá Falun Gong málinu til óeirðanna við Rauðavatn fyrir skömmu.

Kannski eru samt þessar heimildir nauðsynlegar, kannski ekki, fyrst dregist hefur svona að gera eitthvað. Verst hvað margt er óljóst í þessu frumvarpi, t.d. með fjárhæðir þeirra fjárveitinga sem heimilt er að veita til að tryggja fjármálalegan stöðugleika. Hálfpartinn eins og þingið sé að skrifa undir óútfyllta ávísun með því að samþykkja frumvarpið.

Valgeir takk fyrir innlitið.

Theódór Norðkvist, 7.10.2008 kl. 09:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband