20.10.2008 | 11:23
Nágrannar hrista hausinn
Hvernig gátum við siglt þjóðarskútunni svona illilega í strand á öllum sviðum? Gjaldmiðillinn hruninn, trúverðugleikinn fokinn og fákeppni á öllum sviðum.
Það er ekki skrýtið þó Svíar og margir aðrir klóri sér í höfðinu yfir hlutskipti okkar. Hætta á því að landið hverfi aftur til nítjándu aldar hvað lífsskilyrði varðar og í þokkabót heyrir frjáls fjölmiðlun sögunni til.
Ég tel að það sé raunveruleg hætta á því að einhver nágrannaþjóð eða nokkrar saman taki sig til og hernemi landið til að koma í veg fyrir meira rugl. Ég stórefa það allavega að vestræn ríki taki þá áhættu að Ísland og hin mikilvæga siglingaleið norður fyrir landið komist undir yfirráð Rússa.
Sennilega væri það ekki verra hlutskipti en að láta núverandi stjórnvöld sitja áfram í rústunum, sem neita að horfast í augu við eigin afglöp og þvælast fyrir öllu björgunarstarfi.
Áhyggjur af fjölmiðlum hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.10.2008 kl. 11:16 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Teddi minn.
Vona að Geir hinn harði og Sóla fari nú að vinna rösklega að björunaragerðum. Þetta gengur allavega ekk svona til lengdar.
Megi almáttugur Guð varðveita okkur og lýðræðið okkar.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.10.2008 kl. 13:11
Sæl Rósa, takk fyrir góða kveðju. Guð blessi þig sömuleiðis.
Theódór Norðkvist, 20.10.2008 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.