24.10.2008 | 22:02
Blaðurmannafundur
Það kom mjög lítið út úr þessum svokallaða blaðamannafundi, réttara að kalla þetta blaðurmannafund.
Ég vil fá svör við þessum spurningum:
- Hvaða vaxtakjör eru á láninu?
- Í hvað fara peningarnir, nákvæmlega?
- Hvað kostar lánið hvern skattgreiðanda?
- Hvað er krónan farin að kosta okkur miðað við ESB-aðild? Ég veit að hún er ekki ókeypis, þar sem við fáum allt fyrir ekkert, en gerum almennilegan samanburð. Talnaglöggir menn sem ljúga ekki með tölum gefi sig fram.
Það er verið að leggja gríðarlegar álögur á fólk vegna ónýts gjaldmiðils, m.ö.o. ónýtrar efnahagsstefnu.
Áfram rætt við Rússa um lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Teddi.
Ég er sammála þér, að við eigum að fá, allar upplýsingar um leið og þær eru á hreinu!
Kærleikskveðja.
Þórarinn Þ Gíslason 25.10.2008 kl. 07:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.