31.10.2008 | 23:19
Enn grófari spilling og sérhagsmunagæsla í uppsiglingu?
Það lítur ekki út fyrir að liðið sem sökkti landinu hafi lært nokkuð af afglöpum sínum. Orðrómur er uppi um að það sé verið að vinna í því í nýju bönkunum, ríkisbönkunum, að fella niður skuldir vegna hlutabréfakaupa hjá starfsmönnum gömlu bankanna.
Þetta kemur fram á bloggi Egils Helgasonar:
Mikill fjöldi starfsmanna hefur keypt hlutabréf gegn láni (og þá helst erlendu) á undanförnum árum og jafnvel stuttu fyrir hrunið. Innan bankanna er unnið að því hörðum höndum að leysa úr þessari flækju og losa fólk undan þessari skuldbindingu - ástæðan er m.a. sú að starfsmenn sem tapa öllu og verða gjaldþrota mega ekki vinna hjá bankanum.
Á sama tíma og þetta er gert hækka íbúðarlán annarra landsmanna stjórnlaust, ríkið gerir ekkert nema bjóða gálgafrest og útlit er fyrir að tugþúsundir verði á götunni bráðlega.
Þegar skemmtiferðaskipið fræga Titanic var að sökkva læstu skipverjar fátæklingana inni á þriðja farrými með járnhliði meðan yfirstéttin raðaði sér og sínum í björgunarbátana. Á sama hátt ætla stjórnvöld að bjarga gæludýrum sínum meðan alþýða landsins er hneppt í skuldafjötra ásamt börnum sínum og barnabörnum um ókomna tíð.
Hvers konar drulluhalar eru eiginlega við stjórnvölinn á þessu skeri? Ég hvet alla til að mótmæla og láta heyra í sér. Ekki láta þetta lið komast upp með svona grófa mismunun átölulaust.
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
-
zeriaph
-
eeelle
-
tbs
-
rosaadalsteinsdottir
-
baenamaer
-
ulli
-
saemi7
-
skulablogg
-
kuriguri
-
vilhjalmurarnason
-
marinogn
-
hreinn23
-
vonin
-
icekeiko
-
maeglika
-
fun
-
axelpetur
-
prakkarinn
-
rafng
-
kreppan
-
hehau
-
photo
-
sjalfbodaaron
-
mofi
-
hlynurh
-
bjarnimax
-
astromix
-
ea
-
huldumenn
-
muggi69
-
jonnnnni
-
gerdurpalma112
-
gp
-
krist
-
jonvalurjensson
-
bassinn
-
gustafskulason
-
diva73
-
jvj
-
maggiraggi
-
toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta mátti sjá fyrir
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 31.10.2008 kl. 23:57
Undir hvaða þræði er þetta hjá Agli?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.11.2008 kl. 00:00
Nákvæmlega Jakobína. Hér er tengillinn:
http://eyjan.is/silfuregils/2008/10/30/nokkur-lesendabref-i-vidbot
Theódór Norðkvist, 1.11.2008 kl. 00:13
Betra að geta smellt á tengilinn:
http://eyjan.is/silfuregils/2008/10/30/nokkur-lesendabref-i-vidbot
Theódór Norðkvist, 1.11.2008 kl. 00:17
Já ég er sammála maður hafði von um að eftir hrunið myndi nú sistemið breytast til betri vegar,en nei það bara færist til skíturinn og nýtt matador sett í gang um leið.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 1.11.2008 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.