2.11.2008 | 16:12
Hvað um spilaskuldirnar?
Sparifjáreigendur og skattgreiðendur eru að tapa hundruðum milljarða á hruni Glitnis og afleiðingum þess. Samt fær sá maður sem ber að stóru leyti ábyrgðina á þessum spilaskuldum að ganga laus, leika sér áfram í spilafíkninni og kaupa upp fjölmiðla landsins eins og ekkert hafi í skorist.
Hvað er í gangi?
Löngu ákveðin hlutafjáraukning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það veit bara enginn hvað er í gangi, ætli það sé ekki bara draugur eða skotta sem þarf að kveða niður í hvelli.
haha 2.11.2008 kl. 16:49
Þetta er hin svokallaða "Barbabrella" (Kennd við Barbapabba). Með þessu móti er hægt að lýsa yfir auknu eiginfjárhlutfalli félags án þess að leggja út eina einusu krónu. Ef 365 lifa næstu 6 mánuði þá verð ég hissa.
B Ewing, 2.11.2008 kl. 17:19
Svakalega fer þetta allt í mínar fínustu.Þessir háu herrar sem áttu sinn þátt í hruninu hér,eru bara að leika sér núna og kaupa allt á bruna sölu hér á landi.Ussus og svei á þetta allt saman.Ríkur verður ríkari.Fátækur fátakari
Guðrún 2.11.2008 kl. 17:22
Sæll Teddi minn.
ÞETTA ER ÚT Í HRÓA HÖTT.
Vertu Guði falinn.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 2.11.2008 kl. 18:07
Þetta er þá enn ein útblásna eiginfjárblaðran. Á meðan Jón Ásgeir fleytir rjómann af 365 bendir flest til að næstu tvær til þrjár kynslóðir skattgreiðenda verði látnar borga skuldirnar sem hann félögin hans stofnuðu til.
Það mun þýða hærri vexti, hærri óbeina og beina skatta og afturför í heilbrigðiskerfinu og menntunarstigi vegna niðurskurðar hins opinbera.
Í ofanálag kemur atvinnuleysi og fólksflótti, þar á meðal unga menntaða fólksins, sem mun ekki sætta sig við miklu lakari lífsafkomu en þau eiga kost á í nágrannalöndum.
Rósa takk sömuleiðis.
Theódór Norðkvist, 2.11.2008 kl. 22:55
Það er komin skýring á því hvaðan Jón Ásgeir fær peninginn:
Tekið af bloggi Egils Helgasonar (Silfri Egils:)
Jón Gerald Sullenberger
2. nóvember, 2008 kl. 23.42
Sæll Egill þegar menn eru með fyrirtæki eins og Bonus sem er að velta
3 milljörðum á mánuði og þá er Aðföng ekki inn í þessu en það má reikna með að það sé svipað og hjá Bonus.
Svo eru þeir með krít hjá byrgjum í 30 til 90 daga það er hægt að gera markt með þessa veltu og þessi 1.5 milljarður tekur bónus 14 daga að fá í kassann. Eina leiðin til að stoppa þetta er að hætta að VERSLA Í BONUS.
Engin banki er að lána honum fjármagn enda ekkert til í bankakerfinu en hann þarf ekkert á banka að halda þar sem hann er með frítt fé í Bónus. ÞJÓÐIN VERÐUR AÐ STOPPA ÞETTA STRAX OG HÆTTA AÐ VERSLA Í BÓNUS.
Nánar hér.
Ef þetta er satt er ódýrara að versla í okurbúllunum en í Bónus.
Theódór Norðkvist, 3.11.2008 kl. 01:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.