Vitlaust lagt saman?

Þessi frétt passar ekki við frétt fyrr í dag um lán til íslenska ríkisins. Þar kemur fram að lánapakkinn líti svona út, samanber færslu mína hér á undan:

Bretar, Þjóðverjar og Hollendingar lána6,3 milljarða dala (5 millj. evra 
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn lánar2,1 milljarða dala 
og Norðurlöndin, Rússar og Pólverjar3 milljarða dala 
    
Samtals gerir þetta
 11,4 milljarða dala 

Hvor fréttin er nú rétt?


mbl.is Heildarlánapakkinn 10,2 milljarðar dala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða  Þórðar

Takk

Heiða Þórðar, 20.11.2008 kl. 23:43

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Teddi minn.

Verður þú ekki bara að fara á fund Geirs Haarde og spyrja hann?

Ætlið þið Guðsteinn Haukur að mæta á Austurvelli á laugardaginn.

Áfram Ísland.

Vertu Guði falinn

Kær kveðja/Rósa 

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.11.2008 kl. 02:28

3 Smámynd: Theódór Norðkvist

Ekkert að þakka, Heiða. Rósa, ég á víst ekki heimangengt á laugardaginn. Verð með mótmælendum í anda.

Theódór Norðkvist, 21.11.2008 kl. 09:09

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Ég sendi mótmælendum hlýjar hugsanir. Ekki get ég verið í höfuðborginni á hálfs mánaðar fresti.

Vertu Guði falinn

Kær kveðja/Rósa 

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.11.2008 kl. 12:42

5 Smámynd: Theódór Norðkvist

Ég styð mótmælendur og nágranna þeirra líka, endurnar við Reykjavíkurtjörn.

Theódór Norðkvist, 21.11.2008 kl. 13:08

6 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

SNILLD

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.11.2008 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband