Ekki rétta leiðin

Það er ekki rétta leiðin til að mótmæla fjársvikum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og annarra hans líka að taka lögin í sínar eigin hendur og ráðast á þá. Þeir sem það gera eru að sökkva niður á sama plan og útrásarliðið.

Ef hinsvegar stjórnvöld fara ekki að hysja upp um sig brækurnar og koma fjársvikurunum í hendur réttvísinnar er hætt við að lögregla götunnar taki völdin.


mbl.is Veist að Jóni Ásgeiri í miðbænum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norðkvist

Það er ekki gott að segja hverju það hefur skilað. Ýmislegt hefur gerst sem kannski hefði ekki gerst án mótmæla fólksins. Bogi Nilsson sagði af sér sem sérstakur saksóknari og einhver annar, man ekki nafnið. Rétt í þessu voru að berast fréttir af því að Tryggvi Jónsson hefði sagt af sér. Sljóir ráðamenn drulluðust allavega til að mæta á borgarafund.

Auðvitað er erfitt að segja hvað af þessu hefði gerst án mótmæla og hvaða þátt ófriðsömu mótmælin eiga í þessu, það verður hver fyrir sig að meta.

Ég vil ekki að það ástand skapist að annar hver ræfill fer að taka lögin í sínar hendur, en það er óhjákvæmilegt ef yfirvöld fara ekki að gera eitthvað.

Theódór Norðkvist, 18.12.2008 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband