1.1.2009 | 18:01
Hefði Sigmundur Ernir átt að rjúfa útsendingu Kryddsíldarinnar fyrr?
Ég var rétt í þessu að horfa á Kryddsíldina á vef Vísis. Það var mjög skrýtin tilfinning að sjá hina settlegu leiðtoga stjórnmálaflokkanna ásamt Sigmundi Erni við dúkað borð undir hrópum og köllum æstra mótmælenda.
Ég er ekki frá því að Sigmundur Ernir átti að rjúfa útsendingu fyrr. Þegar hálftími var liðinn af útsendingunni hafði hann tilkynnt að útbúnaður Stöðvar 2 hefði verið skemmdur og Geir Haarde kæmist ekki inn á Hótel Borg.
Sigmundur átti að vita að starfsfólk hótelsins og Stöðvar 2 væri hætta búin af æstum múgnum. Það var engu líkara en honum þætti bara spennandi að vera í miðju þessa hasars.
Hann átti að rjúfa útsendinguna fyrr til að tryggja öryggi sinna undirmanna. Hann ber ábyrgð á þeim sem yfirmaður.
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann hefur ekki viljað rýra fréttagildið
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.1.2009 kl. 18:34
Ætli það sé ekki málið, Jakobína.
Theódór Norðkvist, 1.1.2009 kl. 18:40
Stöð 2 hefur kallað eftir þessu með fréttaflutningi sínum. Þarna fengu þeir það í bakið!
Vilborg Traustadóttir, 1.1.2009 kl. 21:09
Nákvæmlega, Vilborg.
Theódór Norðkvist, 1.1.2009 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.