Hinn fullkomni stjórnmálamaður.

Hann býr yfir fjórum mannkostum:

Hann eða hún stelur ekki, svíkur ekki, lýgur ekki.......og finnst ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Gíslason

Sæll Theodór og gleðilegt ár! 

Hinn fullkomni stjórnmálamaður er örugglega ekki til, ekki frekar en hinn fullkomni maður. Nema fullkomleikinn felist í hóflegum breiskleika. Hmmm, þá kemur náttúrulega upp spurning um hvað sé hóflegt í þeim efnum. Ég hef reyndar dálitlar áhyggjur af mannlegu eðli almennt, m.a. þegar peningar eru annars vegar. Gunnar Dal hefur sett fram áhugaverðar vangaveltur um þetta, eitthvað í þá veru að við eitthvert strik fari peningar að stjórna manninum, í stað þess að maðurinn stjórni peningunum. Hins vegar er misjafnt hvar þetta strik liggur, hvort það er t.d. við eina milljón eða 100 milljónir.

En eiginlega ætlaði ég ekkert að skrifa um þetta, heldur spyrja þig hvort þú viljir ekki vera á fjallvegahlaupapóstlistanum mínum. Man þú sendir mér einhvern tímann „komment“ um þess háttar, líklega á hlaup.is. Kannski þú sendir mér línu á stefan[hjá]umis.is svo að ég hafi netfangið þitt.

Stefán Gíslason, 5.1.2009 kl. 10:49

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Sæll Stefán og gleðilegt nýtt ár, sömuleiðis.

Það er einmitt það sem ég átti við, allir stjórnmálamenn falla undir þessa skilgreiningu. Allir breyskir, bara misbreyskir.

Já ég vil gjarnan vera á póstlistanum. Sendi þér póst eftir nokkrar mínútur.

Theódór Norðkvist, 5.1.2009 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband