10.11.2007 | 15:52
Óheillaspor hjá RÚV
Það er vægast sagt misráðið hjá Ríkissjónvarpi allra landsmanna að gera samning við auðmann, sem hefur auðgast á okurlánastarfsemi og áfengissölu, um kostun á sjónvarpsefni.
Það setur sjálfstæði RÚV í mikla hættu. Æ sér gjöf til gjalda segir gamalt máltæki. Sá sem þiggur gjöf frá einhverjum hefur tilhneigingu til að líta með velþóknun og þakklæti til gjafara síns. Það er bara mannlegt eðli.
Ef Landsbankinn lendir í einhvers konar rannsókn vegna okurvaxtanna, samráðs við hina bankana, eða gruns um skattsvik, getur RÚV þá fjallað um þannig hugsanleg mál hlutlaust? Ég stórefa það.
Björgólfur Guðmundsson leggur fram fé til framleiðslu sjónvarpmynda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.