20.1.2008 | 21:41
Atvinnutækifæri fyrir fyrrum þingmann
Er ekki kjörið tækifæri fyrir Guðjón Ólaf, sem datt út af þingi í vor, að opna verslun með borðbúnað á Laugavegi 4-6 (komin not fyrir húsin í leiðinni og þarf ekki að rífa þau.)
Þetta er laglegur maður og ætti að eiga gott með að plata vergjarnar húsmæður til að kaupa af sér hnífa, skeiðar og gaffla. Hann gæti selt hnífana með þessum orðum:
Þessi hnífur stóð í bakinu á mér. Vinur minn, Björn Ingi, stakk mig með honum.
Hvernig matarlystin yrði hjá þeim sem borða með þannig hnífum skal ósagt látið.
Með mörg hnífasett í bakinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 104917
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl og blessaður. Fyndinn ertu. Þú þarf að koma þessari tillögu á framfæri við Guðjón.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.1.2008 kl. 22:41
Sæl valkyrja og takk fyrir innlitið. Kannski Guðjón lesi þetta. Er samt ekki viss um að hann hlæi að brandaranum, eða réttara sagt viðskiptatækifærinu.
Theódór Norðkvist, 20.1.2008 kl. 22:43
hehehe ég horfði aðeins á silfur Egils þegar Guðjón var að spjalla við Egil.Ég er svo sem ekkert hissa,og þetta með fatakaup fyrir hundruðir þúsunda fyrir kosningar eru eins og margt annað spilling og kostuleg vitleysa hreint út.
Svo er hvort eitthvað er hæft í þessu eður ei er önnur saga,kannski þessvegna sem Bingi vill úr flokknum hann er kominn kannski upp við vegg og getur ekki varið gjörðir sínar lengur með góðu móti.
Annars vill ég ekki gerast dómari í þeim málum,en skemmtilegt innlegg með að stofna búð,enda ekki gott að detta af þingi og þurfa síðan að vinna fyrir minni laun á almennum markaði og þurfa að komast af á eigin verðleik.
Menn þurfa mikið enn þar að sæta ábyrð gjörða sinna en það er ekki svo með okkar blessuðu stjórnmálamenn kveðja Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 21.1.2008 kl. 07:17
Sæll aftur. Er búið að láta Guðjón vita af þessari afbragðshugmynd?
Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.1.2008 kl. 01:58
Og sjá nú er Björn Ingi kominn úr stjórn,mér verður einhvernveginn hugsað um máltakið þú uppskerð eins og þú sáir.Mikið er ég hreinlega feginn að búa ekki í henni Reykjavík,þar snýst bara allt um að komast með sitt að og ég get ekki séð hagsmuni borgabúa koma málum mikið við.
En þetta eru erfiðir tímar framundan svo mikið er víst og djöfulskapurinn veður uppi með sína sviksemi og pretti.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 22.1.2008 kl. 07:16
Sammála Úlli. Þetta eru baktjaldamakkarónar þarna í borgarstjórninni, eins og Stormskerið orðaði það svo skemmtilega.
Theódór Norðkvist, 22.1.2008 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.