Bjór, belti og börn

Ég hef heyrt um konur með bjór í bílnum og barn undir belti.

Ég hef heyrt um konur með bjór í bílnum og barn í belti.

En ég hef aldrei heyrt um konur með barn í bílnum (beltislaust) og bjór í belti!


mbl.is Bjór í belti en ekki barnið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Teddi minn. Við erum alltaf að heyra eitthvað nýtt. Þetta var hræðileg frétt. Bjórinn var í forgang. Guðsteinn er búinn að dubba uppá síðuna mína. Kíktu og sjáðu verk snillingsins.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.2.2008 kl. 18:55

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Þetta líst mér vel á, hafa orð Guðs í öndvegi! Þetta er úr Davíðssálmi 127, fyrir þá sem ekki vita það. Best að birta allan sálminn hér:

Ef Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir til ónýtis. Ef Drottinn verndar eigi borgina, vakir vörðurinn til ónýtis. Það er til ónýtis fyrir yður, þér sem snemma rísið og gangið seint til hvíldar og etið brauð, sem aflað er með striti: Svo gefur hann ástvinum sínum í svefni! Sjá, synir eru gjöf frá Drottni, ávöxtur móðurkviðarins er umbun. Eins og örvar í hendi kappans, svo eru synir getnir í æsku. Sæll er sá maður, er fyllt hefir örvamæli sinn með þeim, þeir verða eigi til skammar, er þeir tala við óvini sína í borgarhliðinu.

Davíðssálmur 127

Yndisleg orð. Hægt er að lesa Biblíuna á netinu hér.

Kær kveðja.

Theódór Norðkvist, 10.2.2008 kl. 19:21

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Teddi minn. Magnað hjá þér. "Sjá, synir eru gjöf frá Drottni, ávöxtur móðurkviðarins er umbun." Mættu verðandi foreldrar lesa þessa setningu áður en ákvörðun er tekin að stöðva ávöxtinn sem orðinn er í móðurkviði.

Guð blessi þig Teddi minn

Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.2.2008 kl. 19:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband