Viðskiptabann á Ísrael strax. Komum í veg fyrir meiri þjóðernishreinsanir

Sniðgöngum bandarísk fyrirtæki sem styðja Ísrael. Vesturlönd eiga að setja viðskiptabann á Ísrael strax. Upplýsingar um vörumerki stórfyrirtækja sem halda úti sterkum viðskipta- og menningarlegum tengslum við Ísrael í færslu minni hér á undan.


mbl.is Hamas setur skilyrði fyrir vopnahléi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu steiktur? Bandaríkin er 27% af hagkerfi heimsins, þú sniðgengur það ekki með að birta hálfbakaðan lista með örfáum fyrirtækjum (sum hver eru ekki einusinni bandarísk) sem mörg hver stunda enga starfsemi í Ísrael, og hvað með Hamas? Þurfum við ekki að sniðganga Gaza líka? Lýðræðislega kjörin hryðjuverkasamtök og allt það.

Gilbert 12.3.2008 kl. 21:24

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

gott hjá þér Theodór!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 12.3.2008 kl. 23:00

3 Smámynd: Theódór Norðkvist

Gott og vel þessi fyrirtæki eru ekki öll bandarísk. Nestlé er svissneskt, Nokia finnskt, L'orel franskt og Marks&Spencer breskt. Þetta eru samt allt alþjóðleg stórfyrirtæki með sterk tengsl við Ísrael, bæði fjárhagslega og menningarlega og hafa sum hver hlotið verðlaun Ísraelsstjórnar fyrir að styrkja ísraelskan efnahag.

Ég er alls ekki að tala um að sniðganga öll bandarísk fyrirtæki, heldur einungis fyrirtæki sem fjárfesta í Ísrael, hvaðan úr heiminum sem þau koma og halda þannig lífi í aðskilnaðarstefnu stjórnarinnar þar.

Það er hinsvegar rangt að þau stundi enga starfsemi í Ísrael. Lesið bara umfjöllunina, sem finna má með því að smella á vörumerkin. Fyrirtækin reka ýmist útibú þar, eins og McDonalds, hafa fjárfest í ísraelskum fyrirtækjum, eða markaðssett ísraelsk vörumerki.

Þakka þér fyrir vingjarnleg orð, Anna. 

Theódór Norðkvist, 13.3.2008 kl. 07:07

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Við þrælarnir á þrælaeyjunni Íslandi fáum bara á baukinn ef við byrjum að mótmæla einhverju..

Óskar Arnórsson, 13.3.2008 kl. 16:36

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

...til hvers að mótmæla einhverju út í heimi, þegar við erum ekki menn að mótmæla öllu því óréttlæti sem er í gangi í eigin heimalandi!!

Óskar Arnórsson, 13.3.2008 kl. 16:38

6 Smámynd: Theódór Norðkvist

Við ráðum bara Pólverja í það.

Theódór Norðkvist, 13.3.2008 kl. 17:14

7 Smámynd: Óskar Arnórsson

hehe..já af hverju ekki! Góður!

Óskar Arnórsson, 13.3.2008 kl. 17:49

8 Smámynd: Óskar Arnórsson

..kennum svo þeim um allt saman ef USA skammar okkur..hahahaha..

Óskar Arnórsson, 13.3.2008 kl. 17:50

9 Smámynd: Theódór Norðkvist

Nákvæmlega.
 

Ég lofa að stofna einhvern tímann nöldurþráð um íslenskt óréttlæti. Reyndar er hann til hjá mér hér fyrir neðan (Sauðheimskan er dýr.)

Theódór Norðkvist, 13.3.2008 kl. 18:00

10 Smámynd: Óskar Arnórsson

ég er hræddur um að við nöldrum okkur ekki út úr þeim vandræðum sem Ísland er komið í...né nöldrum frið út í heimi. Það þarf meira til svo árangur náist..held ég alla vega..

Óskar Arnórsson, 13.3.2008 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband