Jarðýtur frá Volvo notaðar til að eyðileggja palestínsk heimili

Volvo jarðýta brýtur niður hús Palestínuaraba

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jarðýtur frá Volvo eru notaðar til að brjóta niður hús Palestínuaraba á herteknu svæðunum. Sjá nánar á vefsíðu Amnesty International. Einnig hér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Volvo og Bofors vopnaverksmiðjur Svía kunna nú alveg að koma vörum sínum í verð.

Og er alveg sama hvernig tæki og tól þeirra eru notuð.

Sannaði sig best í Júgóslavíu stríðinu. Óvenjulega mikið af sænskum hátæknivopnum þar í landi hjá öllum aðilum.

Samt er það bannað í lögum að selja stríðstól til landa sem eiga í stríði. það voru milliliðir og alþjóðlegir vopnsalar sem sáu um dreifinguna svo Sænska Ríkistjórnin og vopnasölueftirlitið gæti haldið áfram að vera saklaust og óháð öllum stríðum...

Óskar Arnórsson, 14.3.2008 kl. 02:50

2 Smámynd: Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir

Aumingja Svíar.  Þeir eru alltaf í þessari samviskukreppu.  Annars vegar eru þeir sú þjóð í heiminum sem stendur sig hvað best í þróunaraðstoð.  Hins vegar eru þeir með þessi stóru fyrirtæki sem hafa framleitt hergögn og herflugvélar.  Svíar eru eitt mesta herveldi Norðurlanda þrátt fyrir að vera hlutlausir.  Er veröldin kannski þannig í dag að það þarf sterkan her til að halda hlutleysi?  Spyr sá sem ekki veit.

Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 14.3.2008 kl. 06:43

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég kalla þetta pólitíska tvöfeldni! Svíar þurfa ekki að framleiða vopn nema handa sjálfum sér.

Sala á vopnum er  óþarfi og eru stór samtök í Svíþjóð sem eru að reyna að stoppa vopnaframleðslu til útflutnings. 

Meirihluti þjóðarinnar er á móti vopnasölu til útlanda samkv. ÖLLUM skoðannakönnunum sem gerðar hafa verið um þetta mál...

það er svo annað mál hvort Norðurlönd ættu ekki að hafa sameiginlegan her... 

Óskar Arnórsson, 14.3.2008 kl. 07:05

4 Smámynd: Theódór Norðkvist

Góðir punktar hjá ykkur, Svíarnir eru sannarlega tvöfaldir í roðinu. Friðardúfur út á við, en miklir vopnasalar í raun.

Það sem er alvarlegast er að Volvo var verktaki við að reisa aðskilnaðarmúrinn á Vesturbakkanum, sem er brot á alþjóðlegum lögum. Volvo er þannig í raun þátttakandi í lögbrotum.

Theódór Norðkvist, 14.3.2008 kl. 09:58

5 Smámynd: Aron Björn Kristinsson

Sæll, takk fyrir vinaboðið:)

Aron Björn Kristinsson, 14.3.2008 kl. 12:10

6 Smámynd: Óskar Arnórsson

Svíar hafa tekið þátt í lögbrotum á þessu sviði alveg frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar...

Óskar Arnórsson, 14.3.2008 kl. 12:30

7 Smámynd: Theódór Norðkvist

Takk sömuleiðis Aron Björn. Góða ferð til Palestínu. Bara svo það komi ótvírætt fram, þá hvet ég bæði bílakaupendur og verktaka til að sniðganga Volvo.

Theódór Norðkvist, 14.3.2008 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 104734

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband