15.3.2008 | 21:54
Við verðum...annað hvort að gjöreyða bæjunum eða hrekja íbúana í burtu til að skapa rými fyrir okkar fólk (David Ben-Gurion)
Þetta skrifaði David Ben-Gurion, fyrsti forsætisráðherra Ísraelríkis, skömmu fyrir stríð Ísraela og Araba árið 1948.
Nánari upplýsingar hér og hér. Ég mun væntanlega koma með ítarlegri grein á næstu dögum um þjóðernishreinsanir Ísraelsríkis á Aröbum. Svona upplýsingar er ekki að finna í íslenskum fjölmiðlum.
Ástæðan er líklega sú að flestar fréttir hér koma frá bandarískum fjölmiðlum, sem eru ýmist í eigu Gyðinga, eða vilja ekki styggja háttsetta auðmenn úr röðum Gyðinga.
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En er þetta ekki dálítið gömul frétt... Meira að segja fyrir Bandaríska fjölmiðla
Bryndís Böðvarsdóttir, 18.3.2008 kl. 21:14
Jú, það kann að vera, en það er nú af nógu að taka í dag af fréttum um landþjófnað Ísraelsmanna og kúgun þeirra á arabískum nágrönnum sínum. Það fer lítið fyrir þeim fréttum samt sem áður.
Reyndar skrifaði Hreiðar Þór Sæmundsson, Ísraelsvinur, grein í Morgunblaðið nú á sunnudaginn um nýja stétt ísraelska sagnfræðinga meðal Gyðinga, t.d. Benny nokkurn Morris, sem vilja meina að þjóðernishreinsanir á Aröbum hafi verið markmið Ísraelsmanna strax frá 1948. Hann var auðvitað ekki sammála þeim! Á þann hátt er þetta nýtt efni.
Theódór Norðkvist, 18.3.2008 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.