Öfgar er karlkynsorð, ekki kvenkynsorð

Það á að segja allir öfgar, ekki allar öfgar. Þetta er mjög algeng villa, en það verður að hafa þetta rétt þegar vitnað er í réttkjörinn forseta Bandaríkjanna að margra mati.
mbl.is Öfgarnar aukast segir Al Gore
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norðkvist

Ég hringdi í Orðabók Háskólans og fékk þær upplýsingar að hugtakið öfgar væri bæði til sem karlkyns- og kvenkynsorð. Algengara væri hinsvegar að nota það sem kvenkynsorð og yfirleitt í fleirtölu.

Þar með leiðréttist sú fullyrðing mín að orðið öfgar sé eingöngu karlkynsorð. Það er frekar kvenkynsorð.

Hér með lýkur málræktarþætti dagsins.

Theódór Norðkvist, 8.4.2008 kl. 13:42

2 Smámynd: Jonni

Hahaha góður í dag Theódór. Mér datt í hug að setja á stofn daglegan þátt með svona innihaldi, það gæti verið skemmtilegt. Má ég stela hugmyndinni?

Jonni, 8.4.2008 kl. 13:48

3 Smámynd: Theódór Norðkvist

Alveg sjálfsagt, Jonni. Þú mátt Hannesa hugmyndina, sem sagt þarft ekki einu sinni að gefa upp hvaðan hún er upprunin!

Theódór Norðkvist, 8.4.2008 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband