1.5.2008 | 23:51
Hjúkrunarfræðingar hrinda árás heilbrigðisráðherra á launakjör sín
Sem betur fer tókst hjúkrunarfræðingum að hrinda árás frjálshyggjuhauksins Guðlaugs Þórs Þórðarssonar á launakjör sín, en hann ætlaði að þvinga stéttina í vaktafyrirkomulag með ofbeldi og í raun lækka laun þeirra, þar sem hjúkrunarfræðingar fá vaktaálag í núverandi kerfi.
Heilbrigðisráðherrann ætlaði að valta yfir hjúkrunarfræðinga, en reiknaði ekki með að þær hefðu svona mikið bein í nefinu.
Eins og venjulega ræðst frjálshyggjuliðið á garðinn þar sem hann er lægstur og leggur til atlögu við þá stétt opinberra starfsmanna sem er með hvað lægst laun miðað við ábyrgð, hjúkrunar- og umönnunarstéttina. Til hamingju með tímabundinn sigur í kjarabaráttunni, hjúkrunarfræðingar!
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
-
zeriaph
-
eeelle
-
tbs
-
rosaadalsteinsdottir
-
baenamaer
-
ulli
-
saemi7
-
skulablogg
-
kuriguri
-
vilhjalmurarnason
-
marinogn
-
hreinn23
-
vonin
-
icekeiko
-
maeglika
-
fun
-
axelpetur
-
prakkarinn
-
rafng
-
kreppan
-
hehau
-
photo
-
sjalfbodaaron
-
mofi
-
hlynurh
-
bjarnimax
-
astromix
-
ea
-
huldumenn
-
muggi69
-
jonnnnni
-
gerdurpalma112
-
gp
-
krist
-
jonvalurjensson
-
bassinn
-
gustafskulason
-
diva73
-
jvj
-
maggiraggi
-
toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.