Hjúkrunarfræðingar hrinda árás heilbrigðisráðherra á launakjör sín

Sem betur fer tókst hjúkrunarfræðingum að hrinda árás frjálshyggjuhauksins Guðlaugs Þórs Þórðarssonar á launakjör sín, en hann ætlaði að þvinga stéttina í vaktafyrirkomulag með ofbeldi og í raun lækka laun þeirra, þar sem hjúkrunarfræðingar fá vaktaálag í núverandi kerfi.

Heilbrigðisráðherrann ætlaði að valta yfir hjúkrunarfræðinga, en reiknaði ekki með að þær hefðu svona mikið bein í nefinu. 

Eins og venjulega ræðst frjálshyggjuliðið á garðinn þar sem hann er lægstur og leggur til atlögu við þá stétt opinberra starfsmanna sem er með hvað lægst laun miðað við ábyrgð, hjúkrunar- og umönnunarstéttina. Til hamingju með tímabundinn sigur í kjarabaráttunni, hjúkrunarfræðingar!

Heilbrigðisráðherra


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 104763

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband