Enn um bjór, belti og börn

Nú á dögum er ekki óalgengt að kvenkyns bílstjórar séu með barn undir belti og bjór í bílnum. Fyrir ekki mjög löngu síðan var kona staðin að þessu sama. Hún var sem sagt með barn í bílnum og bjór í belti. Barnið var beltislaust, en engum sögum sagði af óléttuástandi hennar.

Þó karlkyns ökumenn gangi aldrei með barn undir belti þá eiga þeir samt að hafa vit á því að hafa barnið í belti frekar en bjórinn. Jafnvel þó þeim þyki gott að kíkja í ölkrús.


mbl.is Setti belti á bjórkassann en ekki barnið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Vala

En... hvort var bjórinn í fram- eða aftursætinu?! :O

Rúna Vala, 13.5.2008 kl. 17:48

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Bjórinn var í framsætinu samkvæmt fréttinni. Ekki gott!

Theódór Norðkvist, 13.5.2008 kl. 18:08

3 Smámynd: Aron Björn Kristinsson

Ekki er nú öll vitleysan eins... Það er rosalegt hvað fólk getur sýnt mikið vítavert gáleysi.

Aron Björn Kristinsson, 13.5.2008 kl. 22:19

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Teddi minn.

Þetta er nú ljóti rugludallurinn. Bjórinn var meira virði en barnið.

Svona lið á ekki skilið að eiga börn.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 14.5.2008 kl. 01:46

5 Smámynd: Theódór Norðkvist

Sæl öll og takk fyrir innlitið. Konan sem um ræðir neitaði að gangast undir áfengispróf. Hér er sú frétt:

http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2008/02/08/bjor_i_belti_en_ekki_barnid/

Bestu kveðjur,

T.N.

Theódór Norðkvist, 14.5.2008 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband