Og hvar er lækkun olíufélaganna?

Þeirra sem réttlæta hækkanir á eldsneytisverði vegna gengissigs? Gengið er búið að styrkjast alla þessa viku fyrir utan einn dag, um ca. 4% í heildina. Hvar er samráðsliðið núna?
mbl.is Krónan styrkist í morgunsárið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés.si

Alveg rétt. Hér vantar mjög mikil þrysting til þeira. En í landinu virðist engin með áhuga til að koma þessu á framfæri.

Andrés.si, 4.7.2008 kl. 13:39

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Já, það er uppgjöf í fólki og virðist það engin áhrif hafa haft að olíufélögin voru dæmd fyrir ólöglegt samráð, auk þess sem stærsti stjórnmálaflokkurinn í landinu hefur hlíft þeim við að standa skil á sínum gjörðum.

Þvert á móti hefur fólk kosið þann flokk og því sigla þessir menn áfram í svindli sínu. Vonandi skilar tölvupóstsátakið einhverju og fólk vakni.

Theódór Norðkvist, 4.7.2008 kl. 13:49

3 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Svo er spurning líka,um blessuð bílalánin ætli afborgun næsta mánaðar lækki í samræmi????????Ekki á ég von því fremur en að olían og bensínið lækki nokkuð.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 4.7.2008 kl. 16:47

4 Smámynd: Andrés.si

Ég held að þeir lækka engu. Miðað við þetta vésen á markaðnum gæti vel borgað sig að taka erlend lán.  Alla vega miðað við það sem ég sé fyrir mér.

Andrés.si, 4.7.2008 kl. 16:53

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Teddi minn.

Við munum alveg að olíuverð lækkaði aftur og aftur á heimsmælikvarða og þá hækkaðu þeir verð hér og töluðu um gamlar birgðir og svo notuðu þeir gróðann að kaupa nýjar birgðir. Neytandinn borgaði mismuninn. Alltaf sama svindlið.

Guð veri með þér

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.7.2008 kl. 20:09

6 Smámynd: Theódór Norðkvist

Takk fyrir innlitið öll. Jú, afborgarnir lækka kannski eitthvað af erlendum lánum, en oft hækka fjármögnunarfyrirtækin bara vextina í staðinn, ef gengið styrkist.

Andrés, það gæti verið sniðugt EF krónan hefur náð botninum og höfuðstóllinn lækkar sem styrkingu hennar.

Góð ábending, Rósa. 

Theódór Norðkvist, 6.7.2008 kl. 17:16

7 Smámynd: Theódór Norðkvist

Nei, þetta kemur ekki á óvart. Gengið búið að styrkjast um ca. 8%, en lækkunin 1-2% hjá olíufélögunum. Strax mættir með hækkanir í takt við gengissig og hækkandi heimsmarkaðsverð, en styrking á gengi krónunnar og lækkandi heimsmarkaðsverð skilar sér seint og ekki í olíuverðslækkunum.

Theódór Norðkvist, 9.7.2008 kl. 13:32

8 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Í gær lækkaði fatið um 5 dollara annann daginn í röð,og styrkingin heldur áfram.Svo rökin félaganna halda engu lengur.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 9.7.2008 kl. 13:52

9 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Teddi minn.

Hvar er lækkun olíufélagana nú? Ekki nema von að þú spyrjir. Það er komin lækkun út í hinum stóra heimi en Olíufélögin nota örugglega sömu svör og áður = gamlar birgðir.

Guð veri með þér og þínum.

Baráttukveðjur/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.7.2008 kl. 11:23

10 Smámynd: Theódór Norðkvist

Nákvæmlega, Úlli. Rósa takk fyrir, það er rétt hjá þér þeir finna alltaf einhverjar afsakanir.

Theódór Norðkvist, 10.7.2008 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 104727

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband