30.7.2008 | 09:46
Látum olíufélögin vita af fréttum af lækkunum á heimsmarkaðsverði olíu og styrkingu krónunnar
Ég er búinn að senda olíufélögunum þremur þessa frétt og mun senda þeim allar fréttir sem ég rekst á af styrkingu krónunnar og lækkunum á heimsmarkaðsverði olíu.
Það hefur sálræn áhrif, sérstaklega ef nógu margir gera þetta.
Þetta er mjög einfalt, smella bara á möguleikann Senda frétt (Senda á Visir.is) og setja n1@n1.is, olis@olis.is, eða skeljungur@skeljungur.is. Þeir sem vilja senda Atlantsolíu, en margir telja að þeir séu í raun stokknir um borð í samráðsvagninn, sendi á netfangið atlantsolia@atlantsolia.is.
Athugið að það er aðeins hægt að senda fréttir á eitt netfang í einu og því verður að endurtaka leikinn fyrir hvert olíusamráðsfélagið fyrir sig.
Stöndum nú saman og lækkum olíuverðið. Ef við gerum ekkert halda þeir bara áfram að okra eins og þeir geta.
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábær ábending!
tatum, 30.7.2008 kl. 10:12
Sæll Theódór.
Þú ert hörku duglegur og átt heiður skilið.
Guð blessi þig og varðveiti.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 30.7.2008 kl. 12:56
Takk fyrir bæði tvö. Við fréttirnar má síðan bæta athugasemdum eins og ég sendi:
Bara ef þessi frétt skyldi hafa farið framhjá ykkur.
Það hlýtur að hafa áhrif ef þeir fá einhverja 500 svona pósta á dag.
Theódór Norðkvist, 30.7.2008 kl. 13:04
Takk fyrir báðar tvær, átti það víst að vera. Ætli hitinn í gær hafi ekki ruglað mig svona í ríminu!
Theódór Norðkvist, 31.7.2008 kl. 11:49
Sömuleiðis Valgeir, elsku vinur og gangi þér vel í þinni baráttu.
Theódór Norðkvist, 3.8.2008 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.