14.8.2008 | 12:45
Var þetta slæmi kaflinn?
Sem var reyndar ekki alslæmur, vörnin þokkaleg, íslenska liðið fékk aðeins 22 mörk á sig gegn einu hraðasta og liprasta liðinu í mótinu, þeir sköpuðu sér fullt af færum en tókst bara ekki að nýta þau.
Þetta lítur ekki illa út ef liðið girðir sig í brók og koma tvíefldir eftir þetta mótlæti gegn Dönum. Ef þetta var lélegi leikurinn er útlitið alls ekki slæmt.
Þegar þetta er ritað voru að berast úrslit í leik Dana og Rússa, en þeir fyrrnefndu sigruðu með eins marks mun, sem þýðir að Danir verða sjálfsagt mjög erfiðir viðureignar. Vonum það besta.
Guðmundur: Of mörg mistök í sóknarleiknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki skulum við vanmeta Dani,þeir hafa löngum haft gott tak á okkur Íslendingum í þíþróttum og þeir eru jú Evrópumeistarar og eiga eftir að toppa.
Kannski toppuðum við strax í byrjum og eigum erfiðan róður framundan við dani og Egypta.
En ég er nú samt nokkuð bjartsýnn á að annar leikurinn vinnist og komi okkur áfram.
Bestu kveðjur Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 15.8.2008 kl. 07:11
Sælir herrar mínir.
Guð gefi ykkur góðan dag.
Danir hafa nú alltaf verið erfiðir andstæðingar. Vonandi var þetta vondi kaflinn okkar gegn Kóreu en einhvern veginn leggst í mig að róðurinn verði erfiður svo ég verð að toga í bænaspottann.
Baráttukveðjur/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 15.8.2008 kl. 10:08
Þakka ykkur innlitin. Úlli, þetta er alveg spurning með hvort þeir hafi toppað í keppninni. Samt eiga þetta að vera atvinnumenn með reynslumikinn þjálfara sem hlýtur að gæta þess að nóg sé á tanknum hjá mannskapnum í svona langa keppni.
Rósa togaðu í bænaspottann.
Theódór Norðkvist, 15.8.2008 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.