Forgangsröð afsagnanna...

... er einföld.

Fyrstur í röðinni er forsætisráðherrann. Hann myndaði ríkisstjórnina sem missti landið í gjaldþrot. Hann er höfuð stjórnarinnar og ber langmestu ábyrgðina. Að hengja einhverja meðreiðarsveina og -meyjar er til þess eins fallið að slá ryki í augun á fólki.

Ef þið eruð ekki sammála getið þið tekið þátt í könnuninni hér vinstra megin, eða gert athugasemdir að sjálfsögðu.


mbl.is Vegið ómaklega að ráðherrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Hefði ekki passað betur að hafa þessa könnun hægra megin?

Haraldur Hansson, 11.11.2008 kl. 16:59

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Góður, Haddi.

Theódór Norðkvist, 11.11.2008 kl. 17:35

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Búin að taka þátt

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.11.2008 kl. 22:07

4 Smámynd: Theódór Norðkvist

Takk fyrir það, Jakobína.

Theódór Norðkvist, 11.11.2008 kl. 23:16

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Málið er ekki skilyrðislaus afaögn Teddi. Brennuvargarnir eru oft í slökkviliðinu. Það er ekki að axla ábyrgð að senda menn heim með klessu í kladdanum. Það þarf að krefja menn um aðgerðir og svör ella lúta dómi. Afsögn og rannsókn.  Við verðum að hugleiða hvað við fáum í staðinn og hafa einhver úrræði á reiðum höndum, sem við knýjum á um. Gæsluvarðhald fjarglæframanna, rannsókn á svikum, upptaka eigna. Tengsl stjórnmálamanna og sök. Borgaralegt ráð þarf að stofna til að móta þessar kröfur og leggja til úrræði algrerlega þverpólitískt og laust við lýðskrum á borð við evrópubandalagsinng0ngu. Umræða, sem dreyfir aðeins athyglinni frá brýnustu aðgerðum. Skipið er að sökkva. Þá er maður ekki að ræða matseðilinn. Við þurfum að sameinast um nyja fulltrúa úr röðum okkar sjálfra og bylta landinu.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.11.2008 kl. 01:22

6 Smámynd: Theódór Norðkvist

Hvað ef þeir sem eru við stjórnvölinn eru rúnir trausti, bæði innanlands og út á við? Eftir að hafa verið staðnir að lygum og tvísögli hvað eftir annað?

Þú nefnir tengsl stjórnmálamanna. Þeir tengjast sterkum böndum inn í viðskiptalífið, bæði sem hluthafar margir hverjir og síðan eru útrásarmógúlarnir sumir dyggir flokksmenn.

Ég er aftur á móti sammála þér um að mynda borgaralegt ráð.

Theódór Norðkvist, 12.11.2008 kl. 09:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband