Þrýsting hleypt af kerfinu

Borgarafundinum í Háskólabíó er nú lokið. Það er virðingarvert að ráðamenn skyldu loksins brjóta odd af oflæti sínu og mæta til að svara spurningum sem brenna á flestum landsmönnum.

Ég er ekki frá því að ríkisstjórninni hafi tekist að draga úr reiðibylgjunni í þjóðfélaginu með því að mæta landsmönnum loks augliti til auglitis, allavega flestir ráðherrar og þingmenn. Á næsta fundi munu leiðtogar stéttarfélaga og lífeyrissjóða mæta, en reiði fólks hefur einnig beinst að þeim, meðal annars vegna verðtryggingarinnar.

Eins og góður nemandi tók ég glósur og læt þær fylgja hér með, í frekar hráu formi. Ég er í tómum vandræðum að setja þetta á bloggið, gekk illa að afrita úr Word og Excel og ákvað að setja þetta inn sem myndskjal. Ef einhver kann góða leið við að koma þessu inn á auðveldara formi eru ábendingar vel þegnar.

Fundargerð

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norðkvist

Ekki slæm hugmynd, þeir myndu sitja með fartölvur eins og áhorfendur og senda Excel-skjöl sem viðhengi til þeirra!

Theódór Norðkvist, 24.11.2008 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband