Nýjasta tröllið á blogginu?

Það er ekki annað að sjá en að Kristinn H Gunnarsson sé farinn að blogga. En kíkið á þessa athugasemd og þessa hér.

Sleggjan hefur lengi verið óútreiknanleg, en hann leggst ekki svona lágt. Hér er einhver galgopi á ferð að reyna að sýna fram á að það er ekki alltaf að marka full nöfn.

Er ég sá sem ég segist vera? Ég verð að láta aðra dæma um það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig H

Ég las bloggið hans áðan um nafnleysingja og fannst  það trúlegt að hann væri að blogga. Þegar ég sá þessar athugasemdir í hans nafni er greinilegt að það er einhver að gera mjög grátt gaman þarna. Nú er búið að loka síðunni.

Rannveig H, 30.12.2008 kl. 22:39

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæll og blessaður

Ég er búin að lesa tvær athugasemdir. Önnur er hjá Þórarni bloggvini okkar en hin hjá Ásdísi bloggvinkonu. Nú er búið að læsa þessari bloggsíðu. Minnir á þegar einhver útbjó síðu sem leit alveg eins út og hjá Birni bjarnasyni og eins kom eftirlíking af bloggi Stefáns Friðriks Stefánssonar frá Akureyri.

Þessi bloggari hlýtur að hafa verið búinn að fá sér hressilega í staupið. 

Gleðilegt ár og þakka kynnin á árinu sem er að líða.

Vertu Guði falinn.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 30.12.2008 kl. 22:41

3 Smámynd: Theódór Norðkvist

Mikið rétt, það er búið að loka á spaugarann. Rósa mín, takk fyrir sömuleiðis. Guð gefi þér gæfuríkt komandi ár.

Theódór Norðkvist, 30.12.2008 kl. 22:53

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll aftur.

Guðsteinn er búinn að fá heimsókn af Kristni Gunnarssyni.

Guðs blessun/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 30.12.2008 kl. 22:56

5 Smámynd: Theódór Norðkvist

Verulega sjúkt.

Theódór Norðkvist, 30.12.2008 kl. 23:16

6 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já það fjarlægði einhver kommentið af blogginu hjá mér. Ég gerði það ekki:( Sé að það er búið að hreinsa út af Stormsker líka.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 31.12.2008 kl. 00:42

7 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Þessi gæi kom inn á mína síðu með komment. Ég hélt að þetta væri Kristinn. En svo var lokað á hann. Þá tók ég sjálfur út kommentið! Þú ert hress og reffilegur bloggari og gleðilegt ár!

Sigurður Þór Guðjónsson, 31.12.2008 kl. 20:39

8 Smámynd: Theódór Norðkvist

Takk sömuleiðis, Sigurður minn. Takk fyrir ánægjuleg samskipti og gott blogg, sérstaklega veðurpistlana.

Theódór Norðkvist, 31.12.2008 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband