Persónunjósnir?

Auglýsendur verja miklum fjármunum í að kortleggja hegðun netnotenda til að geta teppalagt vinsælar heimasíður með auglýsingum.

Ég mæli með Firefox með Adblock fyrir þá sem vilja fá frið til að skoða það sem þeir kjósa að skoða í friði fyrir hinum og þessum sölumönnum sem vilja seilast í veskin þeirra.

Síðan er sniðugt að slökkva á svokölluðum smákökum (á ensku: cookies.) Smákökur eru oft notaðar til að fylgjast með netnotkun fólks, sér í lagi þær sem kallast á ensku tracking cookies. Ég veit ekki hvað þær eru kallaðar á íslensku.


mbl.is Facebook í samstarf við markaðsrannsóknafyrirtækið Nielsen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

BESTU BLOGARAR MBL.IS ERU AÐ HÆTTA HVERJIR AF ÖÐRUM...ÁN ÞESS AÐ MÆLAST TIL UM ÞAÐ FYRIRFRAM!

sammála um firefox...góð ráð sem hafa reynst mér vel!

Kær kveðja

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.9.2009 kl. 03:21

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Hárrétt, Anna. Takk fyrir kveðjuna, en eins og bestu bloggararnir er ég að hugsa mér til hreyfings og sá því ekki kveðju þína fyrr.

Theódór Norðkvist, 26.9.2009 kl. 00:14

3 identicon

Gott að þið skuluð bæði vera að fara, samt ertu hérna enn. Theódór. Farðu, farðu, já farðu sem fyrst. Láttu fólk eins og mig í friði.

Öddi 26.9.2009 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband