Er verið að lögleiða lögbrot?

Þessi umræða sem er í gangi um lánavanda einstaklinga og fyrirtækja er frekar galin. Það vantar aldrei snillingana sem hafa gert þá merku uppgötvun að einhverjir keyptu dýra jeppa og skuldsettu sig úr hófi fram. Allir þessir snillingar virðast telja hver fyrir sig að hann sé sá fyrsti sem gerir þessa merku uppgötvun, þrátt fyrir að þessi söngur hafi glumið í eyrum okkar og á vefmiðlum í eitt og hálft ár.

Við vitum öll að sumir fóru óvarlega. En þarf það að verða til þess að ekkert megi gera fyrir þá sem eru í skuldafjötrum, aðallega vegna forsendubrests af völdum óábyrgra bankamanna sem tóku stöðu gegn gjaldmiðli sinnar eigin þjóðar og settu efnahagslífið á hliðina?

Annars er þetta útspil Árna Páls alveg furðulegt. Það er eins og hann hafi gleymt því að Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði nýlega að myntkörfulán á vegum Lýsingar hafi verið ólöglegt. Er félagsmálaráðherrann að koma lánastofnunum undan armi laganna? Það lítur út fyrir það.

 

Viðbót - nýjar upplýsingar

 

Árni Páll hefur nú lýst því yfir að fyrirhugaðar aðgerðir muni aldrei taka betri rétt af lánþegum sem tekið hefðu lán, dæmdu dómstólar þeim í hag.

Ég vil síðan eindregið hvetja alla til að lesa  ítarlegri færslu Samtaka lánþega um þetta útspil félagsmálaráðherrans. Þar er réttilega bent á að tapaðir fjármunir vegna útlána til bifreiðaeigenda muni lenda á herðum skattgreiðenda ef leið ráðherrans er farin. Verði hinsvegar dómstólar látnir skera úr um lögmæti gengistryggðu lánanna muni tjónið lenda á kröfuhöfum fjármögnunarfyrirtækjanna, eins og venjan er þegar annars konar rekstraraðilar fara í gjaldþrot.

 


mbl.is Lán dýrra bíla afskrifuð mest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Hvað sagði ég ekki Theódór ! en það hlakkar ekkert í mér, þvert á móti, þetta er bara sorglegt :(

Kristján Hilmarsson, 15.3.2010 kl. 18:54

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Sæll Kristján. Átta mig ekki alveg á því hvað þú meinar (með því að segja Hvað sagði ég ekki.) Áttirðu við að þú sagðir að einhverjir myndu kvarta ef svona tillögur kæmu fram?

Theódór Norðkvist, 15.3.2010 kl. 19:27

3 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Já sæll tilbaka :) og afsakaðu, hefði átt að skýra þetta betur, ég meina bara hversu ljóst  það er að hann er með þessu útspili að reyna grafa undan sanngjarnri dómsmeðferð á þessum gengis tengingum/tryggingum, og vísa þar með til eldri umræðna okkar um um það, þar sem þú meintir að lögin væru svo skýr og afdráttarlaus að dómur gæti aðeins farið á einn veg, (þetta útspil sannar kannski það )reyndar kom svo ráðherrann með yfirlýsingu seinna "að ekkert væri að óttast" lántakendur fengju alltaf bestu útkomuna sér í hag og meinti þá líklega væntanlegann dóm,

MBKV

KH

Kristján Hilmarsson, 16.3.2010 kl. 15:53

4 identicon

Innlent | mbl | 6.3 | 13:39

Fóru að heimili Björgólfs

Björgólfur Guðmundsson.

Hópur á vegum samtakanna Nýtt Ísland fór að heimili Björgólfs Guðmundssonar, formanns bankaráðs Landsbankans, við Vesturbrún í morgun. Í tilkynningu kemur fram að fólkið hugðist bjóða húsið upp. Bankað var að dyrum og svarað í dyrasíma. Meira

Innlent | mbl | 6.3 | 12:23

Táknrænt uppboð

Nýtt Ísland stóð fyrir táknrænu uppboði við Fríkirkjuveg.

Samtökin Nýtt Íslands héldu táknrænt uppboð á Fríkirkjuvegi 11 í Reykjavík í morgun en húsið er í eigu Novators, fjárfestingarfélags Björgólfs Thors Björgólfssonar. Um tveir tugir manna mættu á staðinn en allt fór rólega fram. Meira

Innlent | mbl | 5.3 | 8:24

Alþingi götunnar stofnað á Austurvelli

Mótmælafundir hafa verið haldnir reglulega á Austurvelli...

Kröfuganga verður farin frá Hlemmi nk. laugardag og er gengið niður á Austurvöll þar sem efnt verður til útifundar og Alþingi götunnar stofnað. Að göngunni standa nokkrir grasrótarhópar, m.a. Hagsmunasamtök heimilanna, Siðbót, Nýtt Ísland, Húmanistafélagið og Aðgerðarhópur háttvirtra öryrkja. Meira


Innlent | mbl | 20.2 | 10:57 
Nýtt Ísland á Bloomberg 

lInnlent | mbl | 20.2 | 10:57

Skora á forystu ASÍ og VR

Samtökin Nýtt Ísland boða til ellefta kröfufundar síns í dag.

Nýtt Ísland hefur sent frá sér áskorun þar sem skorað er á formann VR og forseta ASÍ að mæta á Austurvöll í dag og taka til máls á ellefta kröfufundi vetrarins. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 1.2 | 5:30

Nýja bankastjórnin fær rauða spjaldið

Íslandsbanki.

Samtökin Nýtt Ísland munu á morgun veita nýrri stjórn Íslandsbanka rauða spjaldið. Meira

Innlent | mbl | 7.1 | 14:54

Blása til kröfufundar á Austurvelli

Frá kröfufundi Hagsmunasamtaka heimilanna og Nýs Íslands á...

Samtökin Nýtt Ísland og Hagsmunasamtök heimilanna boða til kröfufundar á Austurvelli nk. laugardag kl. 15. Þetta verður fimmti kröfufundur samtakanna í vetur. Meira

Innlent | mbl | 30.1 | 13:48

VR snúi sér að atvinnulausum

Stjórn Nýs Íslands lýsir í tilkynningu yfir furðu á yfirlýsingum meirihluta stjórnar VR. „Þar gerir verkalýðsfélagið VR atlögu að tjáningarfrelsi, skoðunum og stefnu sem samtökin Nýtt Ísland fara fyrir,“ segir í tilkynningunni. Meira

Innlent | mbl | 8.12 | 16:52

Lífeyrissjóðir stofna Framtakssjóð Íslands

Frá stofnfundi Framtakssjóðs Íslands.

Fulltrúar sextán lífeyrissjóða innan vébanda Landssamtaka lífeyrissjóða stofnuðu formlega í dag Framtakssjóð Íslands, nýtt fjárfestingarfélag sem ætlað er að taka þátt í og móta fjárhagslega og rekstrarlega endurreisn íslensks atvinnulífs í kjölfar falls fjármálakerfisins. Meira

Innlent | mbl | 20.2 | 12:33

Segir áskorun Nýs Íslands ómarktæka

Merki VR

Formaður VR Kristinn Örn Jóhannesson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna áskorunar samtakanna Nýs Íslands, sem skora á hann og formann ASÍ að mæta til kröfufundar á Austurvelli í dag. Segist hann ekki geta tekið mark á samtökunum vegna þeirra markmið sem þau setja fram á vefsíðu sinni. Meira

Innlent | mbl | 22.1 | 15:59

Ráðherrar og verkalýðsforingjar mæti á Austurvöll

Nýtt Ísland og Hagsmunasamtök heimilanna munu banka upp hjá...

Nýtt Ísland og Hagsmunasamtök heimilanna hvetja ráðherra í ríkisstjórn Íslands og formenn verkalýðsfélaga til að mæta á áttunda kröfufund samtakanna sem fram fer á Austurvelli á morgun. Óskað er eftir staðfestingu. Berist hún ekki munu samtökin koma við á heimilum þeirra og minna þá á fundinn. Meira

Innlent | mbl | 29.1 | 13:54

Gagnrýna stjórnarmenn í VR

Meirihluti stjórnar VR harmar að nokkrir stjórnarmenn í félaginu tengist samtökunum Nýtt Ísland, sem virðist hafa það á stefnuskrá sinni að leggja niður Alþingi. Samtökin reyni jafnframt að brjóta VR niður. Þetta kemur fram í ályktun frá meirihluta stjórnarinnar. Meira

Innlent | mbl | 2.1 | 16:34

Segir nýtt lánshæfismat S&P mjög sérkennilegt

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir nýtt lánshæfismat alþjóðlega matsfyrirtækisins Standard & Poor's vera mjög sérkennilegt. Á gamlársdag kynnti fyrirtækið að það hefði breytt horfum á lánshæfismati ríkissjóðs Íslands úr neikvæðum í stöðugar. Meira

Innlent | mbl | 12.12 | 9:04

Mótmæli boðuð á Austurvelli

Frá mótmæli Hagsmunasamtaka heimilanna.

Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland boða til kröfufundar í dag kl 15:00 á Austurvelli. Fundarstjóri verður Lúðvík Lúðvíksson, en ræðumenn Ásgerður Jóna Flosadóttir frá Fjölskylduhjálp Íslands, Friðrik Ó. Friðriksson frá Hagsmunasamtökum heimilanna og Ragnar Þór Ingólfsson úr stjórn VR. Meira

Innlent | mbl | 13.2 | 10:02

Afþakkar boð á Austurvöll

Birna Einarsdóttir verður ekki á Austurvelli í dag.

Birna Einarsdóttir, bankastjóri ÍslInnlent | mbl | 16.2 | 9:43

Þeyta horn gegn bílalánum

Mótmælt verður við Íslandsbanka í dag.

Samtökin Nýtt Ísland efna til mótmæla gegn bílalánum fyrir utan höfuðstöðvar Íslandsbanka við Kirkjusand klukkan 12.15 í dag. Bílflautur verða þeyttar í þrjár mínútur. Meira

Innlent | mbl | 13.2 | 16:34

800 manns á Austurvelli

Eldur var kveiktur á Austurvelli.

Talið er að hátt í 800 manns hafi komið á Austurvöll í dag og tekið þátt í tíunda mótmælafundi samtakanna Nýtt Ísland. En í fundarboði samtakanna kom fram að hátt í 45.000 heimili verði komin verulega fjárhagslega erfiðleika fyrir árslok verði ekki gripið til aðgerða. Meira

Innlent | mbl | 19.12 | 12:07

Boða til kröfufundar á Austurvelli

Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland boða til...

Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland boða til kröfufundar á Austurvelli í dag kl. 15 í fjórða sinn. Mótmæla á tregðu stjórnvalda og aðgerðarleysi varðandi lánakjör heimilanna, að því er segir í tilkynningu.Meira

Innlent | mbl | 17.12 | 12:45

Kröfufundur boðaður á laugardag

Frá kröfufundi um síðustu helgi

Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland boða til fjórða kröfufundar n.k. laugardag 19. des. kl 15:00 á Austurvelli. Segir í tilkynningu að mótmælt verði tregðu stjórnvalda og aðgerðarleysi varðandi lánakjör heimilanna.Meiraandsbanka, hefur afþakkað boð samtakanna Nýtt Ísland um að koma á mótmælafundinn á Austurvelli í dag og halda þar ræðu. Ætla samtökin því að fara að heimili hennar og vekja hana. Meira


Innlent | mbl | 12.1 | 10:22

Áfram mótmælt við fjármögnunarfyrirtæki

Mótmælt hefur verið á þriðjudögum í vetur.

Samtökin Nýtt Ísland hafa enn á ný boðað til mótmæla fyrir utan þau fjármögnunarfyrirtæki sem bjóða upp á bílalán. Bíleigendur eru hvattir til að mæta fyrir utan Íslandsbanka Kirkjusandi á hádegi og flauta stanslaust í þrjár mínútur. Þaðan verður ferðinni haldið áfram að næsta fyrirtæki.Meira


Innlent | mbl | 6.2 | 16:12

Þúsundir í skuldasúpunni

Enn er mótmælt á Austurvelli, nú undir norskum fána.

Áætlað er að 250 til 300 manns hafi sótt tíunda mótmæla- og kröfufund vetrarins. Samtökin nýtt Íslands standa fyrir mótmælunum. Meira

Innlent | mbl | 23.1 | 9:52

Innlent | mbl | 9.1 | 15:59

Enn mótmælt á Austurvelli

Nokkur hundruð mómtælendur létu ekki bleytuna á sig fá.

Um sjö hundruð manns lét ekki bleytuna á Austurvelli á sig fá, og tók þátt í mótmælum sem Nýtt Ísland og Hagsmunasamtök heimilanna stóðu fyrir klukkan þrjú í dag. Meðal þess sem barist er fyrir, er leiðrétting höfuðstóls lána, afnám verðtryggingar og að veð takmarkist við veðandlag. Meira

Innlent | mbl | 12.12 | 15:53

Halda baráttunni áfram

Mynd 517516

Nokkur hundruð manns tóku þátt í þriðja kröfufundi Hagsmunasamtaka heimilanna og Nýs Íslands á Austurvelli í dag. Áhersla var lögð á bætt lánskjör fyrir heimilin í landinu. Meira

Innlent | mbl | 5.12 | 10:46

Boðað til kröfufundar á Austurvelli

Frá útifundi Hagsmunasamtaka heimilanna á Austurvelli. Mynd úr safni.

Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland boða til kröfufundar á Austurvelli kl. 15 í dag. Ræðumenn eru þeir Einar Már Guðmundsson rithöfundur og Bjarki Steingrímsson, varaformaður VR. Meira

Innlent | mbl | 15.12 | 10:11

Bílamótmæli boðuð í dag

Bílamótmælin byrja á hádegi fyrir utan Íslandsbanka á Kirkjusandi
Samtökin Nýtt Ísland skipuleggja friðsamleg mótmæli fyrir utan bílalána fyrirtækin alla þriðjudaga í vetur. Fyrstu mótmælin eru fyrirhuguð í dag klukkan 12 á hádegi og eru bíleigendur hvattir til að mæta og flauta í 3 mínútur fyrir utan hvert lánafyrirtæki. MeiraInnlent | mbl | 4.12 | 12:27



Efna til kröfufundar á Austurvelli

Frá mótmælum á Austurvelli síðasta vetur.

Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland hafa boðað til kröfufundar á Austurvelli á morgun kl 15:00. Fundarstjóri verður Lúðvík Lúðvíksson frá Nýja Íslandi, en ræðumenn þeir Einar Már Guðmundsson rithöfundur og Bjarki Steingrímsson varaformaður VR. Meira


Frá kröfufundi á Austurvelli. Mynd úr safni.

Nýtt Ísland og Hagsmunasamtök heimilanna segja að aðeins Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra hafi svarað kalli samtakanna um að mæta á kröfufund, sem fram fer á Austurvelli kl. 15 í dag. Í vikunni var skorað á alla ráðherra í ríkisstjórn Íslands að mæta. Samtökin segja að „vakningalest“ sé farin af stað til að vekja ráðherrana. Meira




Innlent | mbl | 4.12 | 12:27

Efna til kröfufundar á Austurvelli

Frá mótmælum á Austurvelli síðasta vetur.

Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland hafa boðað til kröfufundar á Austurvelli á morgun kl 15:00. Fundarstjóri verður Lúðvík Lúðvíksson frá Nýja Íslandi, en ræðumenn þeir Einar Már Guðmundsson rithöfundur og Bjarki Steingrímsson varaformaður VR. Meira

Innlent | mbl | 3.12 | 11:33

Boða kröfufund á laugardag

Kröfufundur verður haldinn á Austurvelli á laugardag

Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland boða til kröfufundar á laugardag klukkan 15:00 á Austurvelli. Fundarstjóri er Lúðvík Lúðvíksson en ræðumenn dagsins eru Einar Már Guðmundsson rithöfundur og Bjarki Steingrímsson varaformaður VR. Meira

Innlent | mbl | 30.11 | 9:46

Sendi nýtt bréf á Strauss-Kahn

Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri AGS

Gunnar Sigurðsson, einn þeirra sem hefur skipulagt opna borgarafundi hér á landi, hefur sent annað bréf til Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, þar sem hann fer yfir stöðu mála á Íslandi, aðkomu AGS og Icesave. Eins og áður hefur verið greint frá þá bauð Gunnar Strauss-Kahn á borgarafund. Framkvæmdastjórinn afþakkaði fundarboðið í bréfi sem hann birti á vef AGS þar sem fram kom að Meira

Innlent | mbl | 26.11 | 15:22

Boða til útifundar á laugardag

Hagsmunasamtök heimilanna boða ásamt samtökunum Nýtt Ísland til útifundar á Austurvelli á laugardag kl. 15 þar sem krafist verður réttlætis og sanngirni í lánakjörum. Segja samtökin, að tilefnið sé augljós tregða stjórnvalda til að bregðast af alvöru við forsendubresti lánasamninga.Meira

Sveinbjörn Ragnar Árnason 19.3.2010 kl. 16:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband