16.3.2010 | 01:37
Meira en popp
Abba var mest í poppinu, en átti alveg til rokktakta. Money, Money, Money er frekar rokkað og Does Your Mother Know er kröftugt rokklag. Síðarnefnda lagið hefur sérstöðu sem eina lagið þar sem hvorki Anna né Agnetha eru aðalsöngvarar. Man ekki eftir að það hafi gerst oftar.
Abba í frægðarhöll rokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vildi bara skjóta því á þig, af því að Jón Valur er að nefna Anne Sibert á blogginu sínu og ég get ekki gert athugasemdir þar, að Anne Sibert er eiginkiona aðalhagfræðings City Bank Willem Buiter, sem er hluti af glæpahyskinu í City group, sem er nú á fullu í stöðutökum, veðjandi á frekara hrun. Þú kemur kannski þessu til skila til nafna míns. Finnst þetta ráðgjafalið inni í seðlabanka ansi vafasamt og í hæstalægi vanhæft með slík tengsl. Efnahagslegir hitmenn, segi ég. Þessa manneskju þarf að losna við og temja sér svo að athuga bakgrunn ráðgjafanna svokölluðu og ekki velja þá sem leynt og ljóst vinna að því að knésetja landið í von um hagnað.
Þetta er risaskandall og ég skil ekki í því að menn setji ekki spurningar við slíkt. Kannski vita þeir þetta ekki. Allavega fann ég þessa staðreynd út við frekar yfirboðskennda rannsókn. Þú getur lesið um fyrirætlanir City group á Vald.org. Églét Jóhannes vita af þessu og hann á ekki orð yfir vitleysuna.
Jón Steinar Ragnarsson, 17.3.2010 kl. 21:08
Alveg sjálfsagt, ég skal koma þessu til Jóns Vals.
Theódór Norðkvist, 18.3.2010 kl. 00:53
Þetta er skuggalegt. Held ég snúi mér á hitt eyrað og setji Abba á fóninn.
Theódór Norðkvist, 18.3.2010 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.